Ögmundur og NATO á heræfingu í Helguvík.

E#rfitt hefði mani fundist að trúa því að Ögmundur ráðherra vinstri grænna og Nato stæðu saman að heræfingum á Íslandi. þetta er nú staðreynd. Nato er eð æfinguna Norður Víkingur 2011 og má heyra í herþotunum svífa hér um loftin á Suðurnesjum.

Heilmikil æfing var í Herlguvík í dag þar sem íslenska landhelgisgæslan tók þátt m.a. með því að koma fyrir sprengjum, sem hermennirnir leituðu og sprengdu svo með látum.

Nú er bara spurningin hvort Ögmundur sjálfur hafi verið með sínum mönnum í landhelgisgæsunni í dag.

Ótrúlegt er a Ögmundur meini nokkuð með tillögunni um úrsögn úr Nato. Allavega virðist hann taka þátt í heræfingum Nató á fullu.


mbl.is Sprengt í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ögmundur skilur auðvitað að það er fjarstæðulega bjálfalegt að skilja landið eftir varnarlaust þó Evrópuliðið hafi lagt niður Varnarmálastofnun svo þau gætu hrætt okkur inn í fullveldisafsalið. 

Elle_, 8.6.2011 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband