17.6.2011 | 15:58
Ætlar Jón áfram að lemja hausnum við steininn,þrátt fyrir falleinkunn.
Jón Bjarnason ráðherra sjávarútvegsmála hefur hingað til ekki hlustað á nein rök eða aðvörunarorð varðandi misheppnað frumvarp um breytta sjávarútvegsstefnu.
Allir hagsmunaaðilar í sjávarútvegi hafa lagst gegn frumvarpi Jóns. Sveitarstjórnir vítt og breytt um landið hafa varað við og mótmælt. Reyndar hefur ekki heyrt eitt einasta orð frá bæjarstjórninni hér í Garði. Ég harma það því að hér eru miklir hagsmunir í húfi. Það gæti haft slæmar afleiðingar fyrir íbúa þessa sveitarfélags ef frumvarp sjávarútvegsráðherra nær fram að ganga. Bæjarstjórn Garð ber skylda til að láta í sér heyra.
Sérfræðingar sem unnið hafa að hagfræðiúttekt um áhrif samþykktar frumvarpsins vara við samþykkt þess og gefa því falleinkunn.
Nú verður fróðlegt að vita hvort Jón Bjarnason ætlar áfram að lemja hausnum við steininn. Eflasut mun Ólína Samfylkingarkona hjálpa honum við það verk. Við verðum samt að trúa því að innan Samfylkingarinnar sé það skynsamlegt fólk að það stoppi vitleysuna. Ekki trúi ég að þingmaðurinn sem búsettur í Garðinum,Oddný Harðardóttir, muni vilja skerða möguleika úgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja í Garðinum.
Frumvarpið fær falleinkunn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæti Sigurður. Þú sem gamall kennari ætti nú að vita það, að margur nemandinn, sem fékk falleinkunn og var talinn vonlaus eins og sagt er, hafa einmitt spjarað sig vel, jafnvel betur en þeir sem flaggað hafa afbragðseinkunnum og vafnvel dúxað?
Þorkell Sigurjónsson, 18.6.2011 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.