30.6.2011 | 11:49
Jóhanna brýtur lög og segir ósatt. Er hennar tími ekki liðinn?
Hvað þarf þjóðin lengi að sitja uppi með forsætisráðherra, sem fengið hefur dóm fyrir að brjóta jafnréttislögin. Forsætisráðherra sem er uppvís að því að segja þinginu ósatt. Hvað meira þarf til svo hún yfirgefi ráðuneytið.Svo þykist þessi sama Jóhanna vera þess umkomin að dæma aðra harkalega og setja siðareglur.
Tími Jóhönnu er liðinn. Þjóðin þarf á því að halda að hún yfirgefi stól forsætisráðuneytisins.
Vinnubrögð gagnrýnd harkalega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er algjörlega sammála þér Sigurður.
Það er ekki laust við að maður skammist sín fyrir að vera Íslendingur vegna þess að þessi Ríkisstjórn er spilltari en allt sem spillt er segi ég bara og ekki góð fyrirmynd á því sem við viljum bjóða afkomendum okkar...
Óheiðarleiki út í eitt hjá þessari Ríkisstjórn segi ég og allar hennar gjörðir eru gerðar vegna haturs á einum flokki, það er hvergi verið að gera vegna þess að það Þjóðinni til góðs eða hagsbóta...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.6.2011 kl. 13:42
Sannarlega liðinn. Hún hefur ekki einu sinni stuðning innan samfylkingarfólks. Stuðningur á landsvísu er um 10 %.
Eggert Guðmundsson, 30.6.2011 kl. 13:45
Það má ekki gleyma því að tími ríkisstjórnarinnar er einning liðinn.
Eggert Guðmundsson, 30.6.2011 kl. 13:46
Enn ein fölnuð rós í hennar krans...
Hennar tími er löngu uppurinn. Hún á að fara frá !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 30.6.2011 kl. 16:44
Þó svo að JS er algjörlega óhæf til að gegna embætti formanns SF þá er bara enginn innan flokksins sem getur tekið við af henni.
Óðinn Þórisson, 30.6.2011 kl. 21:07
Það getur hver sem er takið við af Jóhrannari. Hrannar t.d..... en hann semur hvort eð er þegar 85% af því sem kerlingarálftin lætur út úr sér.
Óskar Guðmundsson, 1.7.2011 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.