1.7.2011 | 21:56
Landsbankinn sýnir einstakan rausnarskap. Afskrifar 20 milljarða hjá útgerðarmanni og gefur honum hlutabréf.
Það verður að segjast eins og er að mikið kemur Landsbankinn á óvart. Samkvæmt fréttum RÚV í kvöld hefur Landsbankinn afskrifað 20 milljarða hjá Guðmundi í Brim og til viðbótar leyft honum að halda allri eign sinni í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Útgerðarmaðurinn mun eiga þriðjung í því ágæta fyrirtæki.
Það hlýtur að vera mikið fagnaðarefni fyrir alla viðskiptavini Landsbankans að hann skuli taka svona á málum. Nú geta viðskiptavinir Landsbankans sem skulda litlar upphæðir í samanburði við þessar risaupphæðir útgerðarmannsins að eiga niðurfellingu skulda sinna vísa.
Svona eiga bankar að vera. Ekki að láta svona smámuni eins og nokkra tugi milljarða vera að þvælast fyrir sér. Og auðvitað eiga menn að fá að halda sínum hlutabréfum í góðum fyrirtækjum.
Landsmenn eiga Landsbankann og hljóta að fagna þessari frábæru stefnu. Ekki verður því trúað að Landsbankinn hafi einhverja aðra starfshætti þegar kemur að minni spámönnum. Það sama hlýtir að gilda fyrir alla í bankanumk sem allir Íslendingar eiga.
Þetta er frábær stefna hjá Landsbankanum. Er það ekki ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður spyr sig, hvað getur þetta gengið svona lengi, áður en almenningur grípur til sinna ráða. Hvar er Bankasýsla ríkisins.
Landsbankinn er vanur að ganga að eigum fólks ef ekki er hægt að borga, það hefur greinilega orðið stefnubreyting hjá Landbankanum, og vonandi er hún fyrir alla viðskiptamenn bankans.
Jón Sig. (IP-tala skráð) 1.7.2011 kl. 22:38
Það er nú bara búið að sýna sig að það er ekki sama "Séra Jón" eða "Jón" Sérvaldir einstaklingar og fjöldskyldur í þessu þjóðfélagi fá að ganga hér um í sjóðum landsmanna eins og um væri að ræða þeirra einkaeign. Almenningur verður alltaf látin blæða.
Kveðja Sigurður
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 2.7.2011 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.