3.7.2011 | 20:11
Er bankahrunið um heim allan Geir H.Haarde að kenna? Steingrímur J. hlýtur að halda það.
Hvergi nokkurs staðar hefur stjórnmálamaður verið ákærður fyrir að bera ábyrgð á hruninu utan Íslands. Steingrímur J. og fleiri gamlir pólitískir andstæðingar Geirs H.Haarde settu á svið pólitískan farsa þar sem kenna á Geir um hrun bankanna á Íslandi.
Hvernig stendur á því að bankar hrundu um allan heim. Varla er nú hægt að halda því fram að Geir hafi stjórnað atburðarráinni þar.
Gott er að draga fram að einmitt vegna aðgerða Geirs og hans stjórnar er nokkuð víst að það tókst að koma í veg fyrir gjaldþrot íslensku þjóðarinnar. Ísland er mun betur sett en Grikkland og Írland,þrátt fyrir að þau lönd eru innan ESB.
Sagna mun dæma Steingrím J. og félaga hart fyrir einstakar pólitískar ofsóknir í garð Geirs H.Haarde.
Þetta er pólitískur farsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvergi nokkurs staðar hefur stjórnmálamaður verið ákærður fyrir að bera ábyrgð á hruninu utan Íslands.
Kannski ætti þá bara að gera það víðar. En þá verður bara að passa að klúðra ekki málsmeðferðinni eins og virðist hafa verið gert vísvitandi í máli Geirs.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.7.2011 kl. 02:44
Sælir,
Nú ég héllt að Davíð Oddson hafi verið dæmdur af þjóðinni fyrir að bera ábyrgð, og ekki Geir ? Það er ekki hægt að skipta svona um skoðanir endalaust.
Karl Heidar (IP-tala skráð) 4.7.2011 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.