Óneitanlega vekur það mikla athygli að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skuli ekki hafa tíma til að ræða við forsætisráðherra Kína. Nú hafa menn lagt áherslu á það á síðustu árum að auka mjög samskiptin við Kína. Viðskiptalegir hagsmunir eru gífurlega miklir og því mikið í húfi að hafa góð samskipti milli þjóðanna.Það er svo margt sem við getum boðið stórveldi Kína uppá af okkar vörum og ekki síður að selja þem okkar reynslu og þekkingu. Það er því fáránlegt að Jóhanna skuli ekki geta gefið sér tíma til að efla þessi samskipti.
Óneitanlega dettur manni í hug að þessi neikvæði tónn Jóhönnu stafa af ótta við ESB. Núna mitt í samningaviðræðum við ESB vill Jóhanna ekki eiga það á hættu að móðga ESB með Kína snakki.
Eins og við vitum er Samfylkingin tilbúin að leggja allt í sölurnar til að komast í ESB klúbbinn.
Afstaða Samfylkingarinnar í ESB málum skaðar okkar hagsmuni. það er furðulegt að vilja sýna Kínverjum lítilsvirðingu í stað þess að reyna að efla á allan hátt möguleikana á auknum viðskiptum við stórveldið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll "frændi" enn og aftur í dag.
Eftir að hafa gefið sér að Jóhanna vilji ekki ræða við kínverja af ótta við ESB er ályktað ( "eins og við vitum" ? ) að samfylkingin sé tibúin að leggja allt í sölurnar til að komast í ESB klúbbinn.
Nú veit ég ekkert um ástæður Jóhönnu fyrir því að ræða ekki við kínverjann. En að það sé af ótta við ESB það hefur ekki komið fram nema hjá þeim sem vilja spinna. Svo er það með samfylkinguna - er það nú alveg satt "sem allir vita" að samfylkinginn sé tilbúin að leggja allt í sölurnar til að komast í ESB klúbbinn.
Þetta hentar ef til vill í umræðunni - en er auðvitað ekki satt. kveðja.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 5.7.2011 kl. 13:52
Ef engar eru fréttirnar þá búið þið sjallar þær til. Þvílíkt og annað eins rugl. Í Kína ríkir grimm einræðisstjórn sem fangelsar og drepur eigin þegna fyrir pólitískar skoðanir og við eigum ekki að hafa nein samskipti við slíkan óþjóðalýð.
Óskar, 5.7.2011 kl. 19:07
@ Óskar.
Samkvæmt því sem að þú segir þá getum við alls ekki gengið í ESB af því að ESB hefur gríðarleg og vaxandi viðskipti við ESB og Kína kaupir nú skuldabréf skuldsettra vandræðaríkja ESB/EVRU svæðisins.
Allir Ráðamenn ESB prísa og sæla Kínastjórn fyrir hvað þeir séu stórkostlegir.
Þú ætlast þó ekki til aðp við förum að ganga í Ríkjasamband sem viðurkennir og styður þessa grimmilegu einræðisstjórn eins og þú segir.
Nei, nei sei sei nei !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 5.7.2011 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.