6.7.2011 | 15:46
Öryggi farþega og áhafnar númer eitt,tvö og þrjú.
Auðvitað hljóta allir að geta tekið undir og fagnað því að skipstjórar Herjólfs meta öryggi farþega og áhafnar fyrst og fremst þegar tekin er ákvörðun hvort sigla eigi í Landeyjahöfn. Við hljótum að vera sammála að ekki er hægt að tefla í neina tvísýnu. Það vita allir að Landeyjahöfn þarf á verulegum breytingum að halda eigi hún að geta þjónað hlutverki sínu sem heils árs höfn. Það vita það allir að gert var ráð fyrir að smíða þyrfti nýtt og hentugra skip til að annast þessar ferðir milli Eyja og Landeyjahafnar.
Gagnrýnin á því alls ekki að beinast gegn skipstjórum Herjólfs eða Eimskip sem rekur skipið. Frekar ber að fagna því að fyllsta öryggis sé gætt.
Mér fanns flott að lesa það sem haft er eftir Magnúsi Jónassyni fyrrverandi framkvæmdastjóra Herjólfs þar sem hann segist hafa full trú á að Landeyjahöfn verði í ramtíðinni sú mikla samgöngubót sem tilefni stóð til. Magnús bendir einnig á að núverandi Herjólfur er orðin eldri en þeir tveir Herjólfar sem voru forverar hans. Það sé því fyllilega kominn tími á nýtt skip.
Það er örugglega til góðs að skipa þann starfshóp sem Ögmundur samgönguráðherra hefur skipað um siglingar Herjólfs í Landeyjahöfn. Það er af hinu góða að Elliði bæjarstjóri stýrir þeim hóp.
Það er alveg á hreinu að menn komast yfir þessa byrjunarörðugleika og Landeyjahöfn verður sú mikla samgöngubót og lyftistöng fyrir Eyjamenn eins og stefnt var að.
Skipstjórar Herjólfs fái vinnufrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.