15.7.2011 | 12:33
Gæfuspor fyrir Garðinn.
Á sínum tíma var rekinn mikill áróður fyrir því hversu gott væri fyrir sveitarfélögin að hefja samstarf við Fasteign. Sveitarfélögin seldu eignir sínar inní félagið og leigðu síðan af fasteignafélaginu. Nú hefur komið í ljós að þetta hefur reynst mörgum sveitarfélögum ansi dýrkeypt. Má þar nefna sveitarfélögin Álftanes,Reykjanesbæ og Sandgerði.
Sem betur fer tókum við sem höfðum forystu fyrir sveitarférlaginu Garði á þeim tíma að fara ekki þessa leið. Við gátum á engan hátt séð hvaða stórkostlegi ávinningur væri að því að selja eignirnar og leigja síðan.
Alveg er ég sannfærður um að þessi ákvörðun okkar á sínum tíma er eitt mesta gæfuspor sem Garðurinn hefur stigið á seinni árum. Sveitarfélagið Garður skuldar nú mjög lítið og á sínar stofnanir. Möguleikar garðsins til að standa sig vel í áframhaldandi uppbyggingu og góðri þjónustu eru því mun betri en flestra annarra sveitarfélaga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ...........betur að þáverandi vintri meirihlutinn í Vestmannaeyjum hefði borið gæfu til að fara aldrei inní þessa vitleysu..... eins og búið var að vara þá víð .........en sumum er ekki bjargandi.....því miður !!!!!!!!!!!!!!
Kveðja Maggi
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 15.7.2011 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.