26.7.2011 | 19:59
Steingrímur J. vill einkafangelsi.
Um flest geta þau rifist um í vinstri stjórninni. Nú deila þeir hart félagarnir Ögmundur og Steingrímur J. hvort hugsanleg bygging nýs fangelsis eigi að vera á vegum ríkisins eða í einkaframkvæmd. Steingrímur J. gerist nú talsmaður þess að einkaaðilar byggi og leigi ríkinu fangelsi. Kannski er Steingrímur J. að hugsa til þess að enn eigi útrásarvíkingarnir og hinir svokölluðu athafnamenn peninga vel faæda,sem þeir gætu hugsað sér að ávaxta með því að leigja ríkinu eitt stykki fangelsi. Hugsanlega vilja þeir sem sérstakur saksóknari er með tiol rannsóknar hafa hönd í bagga með byggingu og aðbúnaði nýs fangelsis. Snjallt væri að hafa nokkrar svítur í fangelsinu,þannig að hugsanlegir fangar þurfi ekki að breyta mjög um lífstíl.
Annars er það erkilegt að gamli sósíallistinn og komma foringinn skuli nú berjast fyrir að nýtt fanglesi verði sett í einkaframkvæmd. Ögmundur er heldur sig enn við gömlu sovéthugsunina að ríkið reki og eigi sín fangelsi.
Ríkisstjórnin búin að koma sér í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur er örugglega að hugsa um að fá sína einkasvítu þarna!
Björn (IP-tala skráð) 26.7.2011 kl. 20:20
Er steingrímur ekki góður landráðamaður í samfylkingunni? Hann virðist allavega verja þann málstað betur en vg
Ómar Gíslason, 26.7.2011 kl. 21:32
Tóm standa Arnarholt og Víðines í steinsnars fjarlægð frá borginni.
Arnarholt var nógu gott fyrir geðsjúka og Víðines fyrir aldraða..... af hverju ættu þau ekki að duga fyrir lámarksgæslufanga?
Óskar Guðmundsson, 26.7.2011 kl. 23:18
Einkasvítur? Góður, Sigurður.
Elle_, 27.7.2011 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.