Er hægt að banna makríl að synda til Íslands?

Hvers vegna í óskupunum mega Íslendingar ekki veiða makrílinn sem syndir upp að landinu. Ekki höfum við haft nokkuð um það að segja að allt í einu tekur makríllinn upp á því að synda til okkar svo milljónum skiptir. Eigum við bara að horfa á makrílinn synda í sjónum og sleppa því að veiða hann. Furðulegt er að sjá viðbrögð Norðmanna og fleiri ríkja, sem setja á okkr þvingunaraðgerðir. Það er hreint og beint ótrúlegt.

Að sjálfsögðu eigum við fullan rétt á því að veiða þann fisk sem er í okkar lögsögu. Það er okkar að setja reglur um það en hvorki Norðmanna eða ESB.


mbl.is Löndunarbann á makríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Syndir hann svo ekki útkýldur og feitur af kræsingunum hér við land, í netin hjá nágrönnum okkar og þeir hagnast.  Ekki veiðum við hann allan.

Helga Kristjánsdóttir, 2.8.2011 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828866

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband