Ásmundur rýfur þögnina og kastar sprengju.

Svei mér þá, nú held ég að margir hafi orðið undrandi eftir að Ásmundur bæjarstjóri í Garði rýfur þögnina varðandi málefni HS orku. Er það virkilega staðreyndin að lífeyrissjóðir landsins hafi verið að leggja inn peninga í fyrirtækið til þess að greiða Ross Beaty upphæðina. Það hafa örugglega margir ímyndað sér að lífeyrissjóðirnir væru að leggja fjármagnið í þetta fyrirtæki til að efla atvinnulífið og þá ekki síst hér á Suðurnesjum. Lífeyrissjóðirnar eru að spila með peninga almennings, þannig að hinum almenna borgara kemur þetta mál við.

Það er gott hjá Ásmundi bæjarstjóra að rjúfa þögnina og leyndarhjúpinn sem hvílir yfir flestu sem Steingrímur J. fjármálaráðherra kemur nálægt.

Það hlýtur að vera krafa Suðurnesjamanna og landsmanna allra að spilin verði lögð á borðið hvernig þetta blessaða HS mál og Magma mál er vaxið.

 


mbl.is Segir peninga lífeyrissjóða renna í vasa Ross Beaty
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband