12.8.2011 | 12:51
Tólf þúsund plús brottfluttir.
Ekki þarf að koma á óvart að enn skuli tólf þúsund vera án vinnu. Vinstri stjórnin heldur öllu í kyrrstöðu og það eina sem Samfylking og Vinstri grænir geta náð saman um eru skattahækkanir.
Tólf þúsund á vinnu er há tala en ekki má gleyma því að nokkur þúsund manns hefur flutt af landi brott vegna ástandsins. það er því hægt að bæta við þessa tölu atvinnulausra nokkrum þúsundum til viðbótar.
Ekki eru nokkrar líkur á að neytt breytist á þessu ári.
12.253 atvinnulausir í júlílok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég búinn að vera atvinnulaus í tvo og hálfan mánuð og það er ömurlegt.Nú er bara að drífa sig á námskeið.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 12.8.2011 kl. 13:00
Auk þess hafa margir flúið atvinnuleysið með því að fara í nám. Námsmenn í HÍ hafa aukist frá 8000 upp í rúm 15000 frá árinu 2003.
Andrea (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 13:35
...og á endanum, þegar tími atvinnuleysisbótanna rennur út, þá fara þessir 12000 kannski af landi brott til leita sér að vinnu..?
Már Elíson, 12.8.2011 kl. 14:22
Samfylking og Vinstri grænir geta náð saman um eru skattahækkanir. og annað sem þaug eru sammála um er að hanga í völdin hvað sem það kostar
2008 og 9 voru yfir 6000 sem fluttu ú landi sennilega er sú tala búinn að tvöfaldast
Magnús Ágústsson, 12.8.2011 kl. 16:10
Hvar færð þú þessa tölu "Tólf þúsund plús brottfluttir".
Rafn Guðmundsson, 12.8.2011 kl. 21:00
Í júlílok voru 12.253 skráðir atvinnulausir. Það liggur fyrir að nokkur þúsund Íslendinga hafa flutt til útlands. Stór hluti af því fólki er að yfirgefa okkar land í leit að vinnu. Ef þetta fólk hefði ekki flutt væri fjöldi atvinnulausra enn meiri en 12 þúsund.
Sigurður Jónsson, 12.8.2011 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.