15.8.2011 | 10:22
Hvað varð um öll flottu úrræðin í húsnæðismálum?
Það vantaði ekki digurbarkalegar yfirlýsingar hjá Samfylkingunni að nú yrði tekið til hendinni varðandi húsnæðismálin í landinu. Gefið var í skyn að öllum yrði tryggt húsnæði á góðum kjörum. Hér á að vera norrænt velferðarkerfi. Við í Vinstri stjórninni stöndum vörð um hag hinna lægst launuðu og verst settu í þjóðfélaginu. Falleg fyrirheit, en ?
Í stað þess að tryggja ódýrt leiguhúsnæði hefur ekkert verið gert af hálfu stjórnvalda. Leiguverð rýkur upp og hefur aldrei verið hærra. Í stað skjaldborgarannir hefur íbúðir verið boðnar upp, þannig að fólk hefur þurft að útvega sér leiguhúsnæði á uppsprengdu verði.
Það er alveg sama hvert litið er varðandi þessa vinstri stjkórn ekkert gerist nema að stjórnin stendur þétt saman um að hækka skatta og drepa allt niður.
Tekur undir beiðni sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.