16.8.2011 | 21:22
Nú hlustar Bjarni á grasrótina í flokknum.
Margir Sjálfstæðismenn urðu fyrir miklum vonbrigðum með Bjarna formann og fleiri úr forystunni vegna afstöðunnar til Icesave samninganna síðustu. Eins og kunnugt er vildi Bjarni segja já við þeim samningi þvert á það sem mikill meirihluti Sjálfstæðismanna vildi.
Nú hefur Bjarni lært sína lexíu og hlustað á grasrótina í flokknum varðandi afstöðuna til ESB. Hafi einhverjir Sjálfstæðismenn verið í vafa varðandi afstöðuna til ESB er það alveg á hreinu að nú sjá nánast allir að ekki nokkur glóra er í því að leita eftir inngöngu í þann klúbb ríkja.
Íslendingar munu ekki eiga nokkurt erindi í ESB eða að taka upp Evruna. Ástandið innan ESB er þannig að það er ekki nokkur vitglóra í því að sækjast eftir inngöngu.
Það er eðlilegt að andstaða við aðild aukist meðal kjósenda. Samfylkingin mun ekki láta af ESB trúarbrögðum sínum hvað sem á dynur. En að Vinstri grænir skuli enn halda áfram aðlögunarferli sínu að ESB er óskiljanlegt. Það er slík svik við kjósendur flokksins að ekkert toppar það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni hefur ekki verið að hlusta á neina grasrót, hann er bara tækifærissinni eins og Samfylkingarmenn, og ég treysti honum ekki til að vera formaður flokksins, eftir það sem hann hefur sínt af sér á þingi, og ég veit að margir gamalgrónir Sjálfstæðismenn eru mér sammála!!
Eyjólfur G Svavarsson, 17.8.2011 kl. 00:11
Við verðum bara að vona það besta, þe að Davíð taki við
Björn Emilsson, 17.8.2011 kl. 04:10
Já Björn. Það yrði mikill léttir.
Eyjólfur G Svavarsson, 17.8.2011 kl. 08:47
Já..ég er sammála Siggi..Ótrúlegt hvað ESB-límið heldur þessu saman hjá Jógrímunum Ég þekki nú nokkra úr Vg..en enginn þeirra vill ganga í ESB..Hvað eru þau að hugsa í þeim herbúðum. Já á ekki bara að kalla á DO??..Ég er að lesa Rosabaug..Svei mér ef það er ekki best að hann taki við aftur....
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.8.2011 kl. 11:38
Eg sé að tekið er undir með mér um leiðtoga okkar Davíð. Það er nauðsynlegt að skapa umræður um málið. Það er mikið í húfi. Hvorki meira ne minna en Lýðveldið Island og sjálfstæði þess.
Björn Emilsson, 17.8.2011 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.