Er ekki allt í lagi hjá Seðlabankanum?

Það virðist alveg vera útilokað að það sé til vilji hjá ráðamönnum að atvinnulífið komist virkilega í gang. Að skella núna á vaxtahækkun er með öllu óskiljanlegt. Halda menn virkilega að þetta auki líkurnar á fjárfestingum í atvinnulífinu? Halda menn virkilega að hækkun vaxta leiði til þess að verðbólgan lækki?

Að þjóðin skuli þurfa að sitja uppi með Jóhönnu,Steingrím J. og Má Seðlabankastjóra er hryllilegt.


mbl.is Seðlabankinn hækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Ég tek undir með þér!

Sumarliði Einar Daðason, 17.8.2011 kl. 12:37

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hér á ekki að hætta fyrr en sem flest er komið á kaldan klaka, þetta er með öllu óskiljanlegt, allavega venjulegu fólki

Jón Snæbjörnsson, 17.8.2011 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband