17.8.2011 | 18:52
Ætlar Samfylkingin að standa fyrir hruni tvö ?
Samkvæmt nýrri könnun MMR telja einungis 12% að ríkisstjórnin standi vörð um heimilin. Það er því mikill meirihluti sem telur vinstri stjórnina frekar standa vörð um bankana.
Eftri næstum þrjú ár frá hruni eitt er allt við það sama.Tug þúsundir heimila eru í miklum vanda. Fleiri og fleiri missa heimili sín. Húsaleiga rýkur upp úr öllu valdi. Atvinnuleysi er orðið viðvarandi. Mikill fjöldi leitar til annarra landa. Vextir hækkaðir í dag. Skattahækkanir boðaðar á fyrirtæki. Þjónusta opinberra stofnana hækkar. Ekkert gerist í að koma atvinnulífinu af stað.
Vinstri grænir sjá ekkert nema skattahækkanir og standa gegn allri atvinnuuppbygghingu. Samfylkingin er með ofsatrúarþráhyggju gagnvart ESB. Sama á hverju gengur skal Ísland í ESB. Hjá Samfylkingunni breytir engu þótt flest allir sjái orðið að ekki er vitglóra í að halda aðlöguninni áfram.
Steingrímur J. þorir ekki að æmta gegn ESB af ótta við að missa ráðherrastólinn.
Því miður virðast ekki vera sá dugur í óbreyttum Samfylkingarþingmönnum að segja hingaðö og ekki lengra við stopp stefnu ríkisstjórnarinnar. þeir ætla að horfa á aðgerðarlausir að hrun rvö skelli á þjóðinni af fullum þunga, að almenningur gefist upp samhliða stoppi fyrirtækja. Það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að pína fólk.
Það er ömurelgt fyrir ágætlega meinandi þingmenn Samfylkingarinnar að koma til með að bera ábyrgð á hruni tvö.
Meiri áhersla á banka en heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfilkinginn mun standa fyrir öllu sem og vinstri grænir ef það er tyl að níðast á þeim sem minst meiga við því SVO EINFALT ER ÞAÐ...
Jón Sveinsson, 17.8.2011 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.