18.8.2011 | 13:23
Hótað að reka Jón Bjarnason úr ríkisstjórninni.
Ótrúlegt ofstæki er að finna í herbúðum Samfylkingarinnar vegna ESB aðildar. Forysta Samfylkingarinnar sér ekkert annað en að komast undir pilsfald ESB. Allt annað virðist engu máli skipta hjá Samfylkingunni.
Jón Bjarnason er ekki alveg tilbúinn að fallast á skipanir Össurar utanríkisráðherra og helsta trúboða Samfylkingarinnar í ESB aðlögunarferli. Nú gengur þetta svo langt að Samfylkingin hefur hótað Jóni brottrekstri ef hann geri ekki eins og Össur segir.
Ætlar Steingrímur J. bara að horfa á þetta aðgerðarlaus?
Spenna milli ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnarsstaða-Móri setur "ráðherrastólinn" sinn ofar öllu og þar situr hann í tæpu skjóli LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR.
Jóhann Elíasson, 18.8.2011 kl. 16:51
Jóhanna, Össur og co. hafa ekkert roð í eða vald yfir Jóni Bjarnasyni og ættu að halda sér á mottunni. Og ég sver þau munu drepast af valdafýkn og yfirgangi.
Elle_, 19.8.2011 kl. 00:02
JÓN NEITAR AÐ HLÝÐA.
Elle_, 19.8.2011 kl. 00:42
Jón stendur vaktina af stakri prýði. Steingrímur er tvítóla eins og fyrri daginn.
Gunnar Waage, 19.8.2011 kl. 01:46
Jón Bjarnas. með allt sitt á hreinu og stendur við sina samfæringu, öfugt við aðra !!.Nú ættu menn að risa upp og reka Rikisstjórnina ... það er hún sem þarf að hóta ..það er hún sem er að brjóra allt sem lofað var ...það er hún sem er Islands núverandi Erkióvinur .....
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.