24.8.2011 | 15:34
Katrín sýnir Vinstri grænum klærnar.
Eftir að þremenningarnir gengu úr þingflokki VG hefur Steingrímur J. formaður örugglega reiknaðö með að nú væri hann laus við allt klór og rispur frá óþægum villiköttum. Nú myndi ríkja friður og ró á stjórnarheimilinu og hann og Jóhanna gætu vel ráðið við sitt lið.
Það hefur því komið Steingrími J. í opna skjöldu að Katrín iðnaðarráðherra sýnir nú klærnar og klórar hressilega í Vinstri græna. Burt með alla pólitíska bitlonga og pólitíska miðstýringu úr Byggðastofnun segir Katrin. Nú skal skipað á faglegu nótunum í stjórnina. Þetta er hræðilegt að mati VG. Meira að segja gengur Katrín svo langt að henda út syni ráðherra Vinstri grænna.
Vinstri grænir lifa og hrærast að pólitíkusar eigi að stjórna og ráða í öllum stofnunum. Þannig var það í den í austantjaldslöndunum og enn er það í fyrirheitnu löndunum Kúbu og N-Kóreu. Að mati VG er skelfilegt að missa slíka bitlinga úr stofnun eins og Byggðastofnun. Það er því eðlilegt að þeir séu reiðir í garð Katrínar.
Hvernig getur henni eiginlega dottið í hug að skipa stjórn á faglegum nótum. Hvað verður þá um alla pólitísku greiðana sem fulltrúar VG ætluðu að úthluta?
VG gagnrýnir iðnaðarráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur henni samt verið treystandi? Nei, held ekki, alls ekki. Og er það ekki enn pólitískt ef pólitíkus skipar menn í stjórn? Og það úr Versta Flokknum. Var það ekki annars KJ sem ýtti undir MAGMA spillinguna? Og gagnaver fyrir Björgólf Thor í landinu frekar en loka hann úti?
Elle_, 24.8.2011 kl. 20:51
Loksins urðum við sammála Sigurður.
Árni Gunnarsson, 25.8.2011 kl. 07:18
Gott hjá Kötu Júl!
Skúli (IP-tala skráð) 27.8.2011 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.