26.8.2011 | 13:44
Til hvers er Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ?
Okkur fylgjendum Sjálfstæðisflokksins er sagt að Landsfundur sé æðsta valdastofnun flokksins. Þar koma mörg hundruð Sjálfstæðismenn saman og marka stefnuna. Hver og einn félagi getur þar haft sín áhrif með málflutningi,tillögum og með sínu atkvæði um stefnu flokksins í einstökum málum.
Það hlýtur því að vera krafa okkar hin almenna Sjálfstæðismanns að þingmenn flokksins virði þær samþykktir sem gerðar eru á landsfuni í stórum stefnumarkandi málum.
ESB málið málið er eitt af þeim málum sem hafa fengið mikla umfjöllun á landsfundi og tekist hefur verið á um málið. Niðurstaðan er skýr. Landsfundur ályktaði að stefna Sjálfstæðisflokksins væri að vera á móti inngöngu Íslands í ESB.
Það er því sjálfsögð krafa að allir þingmenn flokksins fari eftir stefnu landsfundar.
Vilja að þingmenn íhugi stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.8.2011 kl. 14:20
Eru Landsfundarmenn ekki hátt í 2000, Sigurður....?
Ómar Bjarki Smárason, 27.8.2011 kl. 00:00
Hvað með stjórnarskrána? Þingmenn eru bara bundir af eigin samvisku, ekki því sem landsfundur segir!
Skúli (IP-tala skráð) 27.8.2011 kl. 21:44
1200 manns held ég.
Við verðum að hafa einhverja grunnstefnu í hverjum flokki annars veit venjulegt fólk ekkert hvað það er að kjósa.
Hjalti Sigurðarson, 28.8.2011 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.