26.8.2011 | 16:08
Steingrímur J. hrópar húrra fyrir AGS. Verða næstu húrrahróp Steingríms J. fyrir ESB?
Á Alþingi eru örugglega til heilu staflarnir af ræðum eftir Steingrím J. þar sem hann dró upp hryllilega mynd af AGS. Ef við Íslendingar færum í samstarf við þá væri það skelfilegt fyrir íslenska þjóð. Allt færi á hliðina og hreinlega í rúst. Þessu lýsti Steingrímur J. með miklum tilþrifum og notaði stór orð í ræðum á Alþingi auk fjölda greina.
Núna eftir samstarf við AGS hrópar Steingrímur J.margfalt húrra fyrir AGS. Á þeim bæ segir Steingrímur J. eru sko góðir gæjar sem hafa hjálpað þjóðinni mikið.
Hvernig er hægt að taka mark á stjórnmálamanni eins og Steingrími J.
Á þjóðin von á því að næstu húrrahróp Steimngríms J. verði fyrir EBS.
![]() |
Samstarfinu við AGS lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma Icesave.
Sigurður I B Guðmundsson, 26.8.2011 kl. 17:29
Um Seingrím hafast orðin "hátt hreykir heimskur sér" best.
Óskar Guðmundsson, 26.8.2011 kl. 18:08
Við getum alls ekki trúað neinu sem Steingrímur segir lengur. Við getum eins vel lamið höfðinu utan í vegg.
Elle_, 26.8.2011 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.