Flokksráð VG styður lið í aðlögunarferlinu að ESB.

Enn betur er það alltaf að koma í ljós að flokksforystan í VG meinarekkert með yfirlýsingum sínum að hún sé á móti að Ísland gangi í ESB. Um helgina samþykkti flokksráð VG að styðja flutning sjávarútveg og landbúnaðarráðuneytis yfir í umhverfisráðuneytið.

Fullyrt er að þetta sé liður í aðlögunarferlinu að ESB. Auðvitað styður VG slíka fyrirskipun frá ESB.

Það er fáránlegt að ætla að leggja sjávarútveg og landbúnað undir umhverfisráðuneytið.


mbl.is VG styður auðlindaráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband