Fokið í flest skjól hjá vinstri stjórninni. Björn Valur gagnrýnir ráðherra fyrir að sniðganga Alþingi.

Þær hafa oft verið hástemmdar ræðurnar og greinarnar hjá forystumönnum Samfylkingar og Vinstri grænna um aukið vald alþingismanna. Þeir gagnrýndu harðlega ráðherravald og lögðu áherslu á að Alþingi réði en ráðherrar væru framkvæmdaaðilinn.

Eins og flest annað sem vinstri flokkarnir boðuðu hefur verið svikið. Þetta gengur svo langt að meira að segja einn helsti strigakjaftur VG er búijn að fá nóg. Ástandið hlýtur að vera orðið slæmt þegar heilaþveginn vinstri hönd Steingríms J. tekur uppá því að gagnrýna einræðisbrölt ráðherra vinstri stjórnarinnar.

Almenningur hefur misst allt traust á Vinstri stjórninni og nú bætist Björn Valur í þann hóp.


mbl.is Alþingi ræður en ekki ráðherrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður

Það er ég sannfærður um að þessi færsla þín getur sómt sér vel í staksteinum Mogga. kv.

Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband