30.8.2011 | 13:17
Vinstri grænir í stríði.
Þessi vinstri stjórn er með ólíkindum. Samfylkingin og VG mynda ríkisstjórn en þeir skilja ekkert í það hvað ráðherrar hvors flokks gera eða gera ekki hvað þá að þeir skilji hvað ríkisstjórnin í heild gerir.´
Ályktanir og yfirlýsingar fljúga sitt á hvað um samstarfsflokkinn, þar sem allt mögulegt er gagnrýnt.
Það þarf því ekki að koma á óvart að landið sé stjórnlaust.
Nýjasta er að Vinstri grænir vita ekki af því að ríkisstjórnin sem þeir eiga sæti í tekur að fulli þátt í stríðinu í Líbíu. Þessi mál hljóta að hafa verið rædd innan ríkisstjórnar og þingflokka. Miðað við gagnrýnina sem Samfylkingin hafði uppi á sínum tíma varðandi meinta þátttöku Íslands í innrásinni í Írak geturekki verið að Samfylkingin hafi beitt nákvæmlega sömu vinnubrögðum.
Annað hvort hafa ráðherrar og þingmenn VG verið sofandi eða þeir samþykkt þátttöku Íslands í stríðinu í Líbíu.
Vinstri grænir eru í stríði á öllum vígstöðvum.
Óskiljanleg ályktun um Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Sigurður.
Það eru margir í stríði , og það er meira en hægt er að segja um stjórnarandstöðuna .
Þar er lognmollan ríkjandi og vita þau ekki í hvaða fór á að stíga. Lognið er svo mikið að Þorgerður veit ekki, en veit, Bjarni veit, en veit ekki. Svo eru náttúrulega þeir sem allt vita en vita ekkert og svo þeir sem vita ekkert og þeir eru bara þannig og verða þannig.
Hjalti Elíasson (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 14:14
Eftir hrun hélt Bjarni Ben að það þyrfti kraftaverk til að reisa við fylgi flokksins.
Það reyndist rangt.
Það þurfti bara að leyfa Seingrími að opna á sér túlann.
Óskar Guðmundsson, 30.8.2011 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.