5.9.2011 | 21:55
Þórunn vill hreinsa til hjá Vinstri grænum.
Í kvöld mætti nýhættur þingmaður Þórunn Sveinbjarnardóttir í Kastljós kvöldsins. Hinn besti þáttur og gaman að hlusta á Þórunni. Gott hjá henni að drífa sig í nám í vetur á fullum biðlaunum frá ríkinu.
Þórunn sagði það hreint út að Vinstri grænir þyrftu að hugsa sinn gang í ríkisstjórnarsamstarfinu og lagði áherslu á að hreinsa þyrfti til í herbúðum vinstri grænna. Menn þar innanborðs væru ekki stjórntækir.
Þegar spurt var hvort hún ætti við Jón Bjarnason,svaraði hún því játandi og bættin við að það sama ætti við um fleiri þingmenn VG.
Já það er eðlilegt að Þórunn velji þann kost að læra sifræði í HÍ frekar en að þurfa að drattast með VG í samstarfi.
Veit ekki með úthaldið hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru Kvennalistakonurnar ekki flestar fallnar fyrir borð og úthaldið búið?
Þetta eru nú afar einkennilegar kveðjur þegar dyrunum er hallað hægt og hljóðlega og laumast í burtu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 5.9.2011 kl. 22:14
Var þórunn þá ekki með neitt úthald??
Vilhjálmur Stefánsson, 5.9.2011 kl. 22:26
Sæll.
Er Þórunn ekki fyrrum eða núverandi femínisti? Mér finnst bullið standa út úr því fólki og það sama á við um orð Þórunnar eins og þú vitnar í þau, orð hennar bera þess merki að Sf vill að Vg séu þeim leiðitamari. Faðmlag Vg og Sf er faðmlag dauðans fyrir íbúa landsins. Jóhanna getur engin störf skapað sama hve oft hún heldur ræður um það, hún hefur ekki gripsvit á efnahagsmálum frekar en Steingrímur.
Helgi (IP-tala skráð) 5.9.2011 kl. 22:30
Sælir..Ef hún hefði klárað tímabilið og hætt svo og skellt sér þá í skólann...hefði hún þá ekki fengið biðlaun....Spyr sá heimski:):)
Annars hefði allur mannskapurinn mátt hætta á Alþingi,ef út í það er farið:):)
Kveðja...
Halldór.
Halldór Jóhannsson, 5.9.2011 kl. 22:43
Og heldur manneskjan sig hafa efni á að gagnrýna aðra flokka en þann óstjórntækasta sem hún sjálf þoldi ekki lengur við í? Meinti kerlingin kannski villikettina hennar Jóhönnu sem féllust ekki á að verða gólftuskur yfirgangsflokks Jóhönnu og co. og Þórunnar??
Elle_, 5.9.2011 kl. 23:32
Vandamálið eru þingmenn SF eins og KM og SER sem styðja ekki atvinnustefnu þessarar ríkisstjórnar - hvað ætlar SER að vera með ríkisstjorina lengi á skilorði - komið eitt ár.
Óðinn Þórisson, 6.9.2011 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.