6.9.2011 | 17:44
Bjarni neikvæður, Hanna Birna jákvæð.
Sjálfstæðisflokkurinn talar um atvinnuuppbyggingu og að við verðum að fá erlenda fjárfestingu inn í landið.Stöðnunar og skattastefna vinstri stjórnarinnar sé röng.
Ég var því undrandi á að sjá neikvæðu viðhorfin sem Bjarni formaður hefur til kínverska auðmannsins, sem áformar uppbyggingu í ferðaþjónustu á landsbyggðinni og einnig í Reykjavík.
Það var á móti ánægjulegt að heyra skoðanir Hönnu Birnu oddvita Sjálfstæðismanna í Reykjavík og fv.borgarstjóra. Hún fagnar áhuga kínverajans að vilja koma með fjármagn til atvinnuuppbyggingar.
Meini Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað með atvinnuleiðinni verður hann að taka jákvætt í svona erindi en hafna því ekki fyrirfram eins og leiðtogar VG gera.
Hanna Birna er einhver efnilegasti stjórnmálamaðurinn sem Sjálfstæðisflokkurinn á. Hanna Birna hlýtur að vera framtíðarleiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins.
Gagnrýna orð Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Sigurður. Hanna Birna er framtíðin
Björn Emilsson, 6.9.2011 kl. 19:59
Heill og sæll Sigurður Jónsson.
Ég skil ekki hvað þú ert að verja Sjálfstæðisflokkinn hann hefur nefnilega ekki gert neinn að verja fjölskyldur í landinu. Flokkurinn kennir sig við stétt við stétt hvað táknar þetta orð ykkar? Mér sýnist að þið hafið miðsskilið þetta orð eftir að þið hafið haft þessar kenningar.
Þú bendir á Hönnu Birnu sem leiðtoga og gerir lítið úr leiðtoga þínum sem er að sjálfsögðu ekki gott til þess að vita. Hanna Birna hefur algjörlega klikkað sem leiðtogi í borgarstjórn og hennar fulltrúar. það sama á við þingflokkinn sem hefur farið villu vegar að undarskildum Pétri Blöndal og Sigurði Kárasyni sem hefur vaxið sem þingmaður. Þessir tveir eru þeir sem bera af. Ef það er tilgangur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að halda áfram verður að skipa um áhöfn og láta alla þessa þingmenn fara nema Pétur Blöndal og Sigurð Kára. Enn einhvern veginn hefur samþjappað vald í flokknum komið í veg fyrir að nýir meðlimir fái að njóta sín.
Sigurður sá einni sem kæmi til greina væri Davíð Oddsson hann er sá öflugasti sem uppi hefur verið. Enda var hann sá eini sem hafði lausnir fyrir fólkið í landinu. Það sama á við Björn Bjarnason sem var flæmdur úr starfi og klíka Guðlaugs Þórs sá um það. Besta lausn fyrir þig er að fá Davíð Oddsson til starfa.
Jóhann Páll Símonarson, 7.9.2011 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.