Fleiri aðstoðarmenn bjarga ekki ráðherrrum Vinstri stjórnarinnar.

Alveg er það hreint stórkostlegt að nú eru þingmennirnir þegar farnir að krukka í tillögum stjórnlagaráðsins. Þingmönnum finnst alls ekki ganga að takmarka fjölda ráðherra. Auðvitað finnst þeim að ráðherrar geti verið eins margir og þeir vilja.

Eins finnst þingmönnum alls ekki ganga að fjöldi aðstoðarmanna ráðherra verði takmarkaður. þeir vilja hafa heimild til að hafa þá tvo eða fleiri. Alltaf er til nóg af peningum í ríkissjóð fyrir svona nokkuð. Fleiri aðstoðarmenn bjarga ekki vinstri stjórninni. Fleiri aðstoðarmenn myndi eingöngu þýða enn meiri vitleysu.

uðvitað kemur það í ljós að þetta blessaða stjórnlagaráð var bara uppmáluð sýndarmennska, sem Samfylkingin lagði ofuráherslu á. Datt einhverjum í hug að þingmenn ætluðu að fara eftir tillögunum?


mbl.is Heimilt að fjölga aðstoðarmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eitt sinn var kínverskur sendiherra í Bandaríkjunum að labba meðfram götu ásamt forseta Bandaríkjanna. Kínverjinn var nýbyrjaður í starfi og hafði aldrei farið útfyrir landssteinanna fyrr og sér þarna að það er skurðgrafa að grafa skurð og í henni sæti einn maður. Kínverjinn spyr forsetann afhverju í veröldinni þeir notuðu ekki bara handskóflur og forsetinn leyt undrandi á hann og spurði til hvers. Kínverjinn svarar því að það skapi mun fleiri störf en þá gætu 40 manns unnið í staðinn fyrir einn. Forsetinn svarar þá,, afhverju í veröldinni að nota skóflur ef að þið getið leyft 2000 manns að nota teskeiðar´´ 

valli (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband