8.9.2011 | 18:18
Steingrímur J. hlýtur að hætta sem ráðherra.
Morgunblaðið greinir í dag ítarlega frá því hvernig Steingrímur J. fjármálaráðherra og formaður VG hefur unnið að því að koa í veg fyrir frekari framkvæmdir við uppbyggingu álversins í Helguvík. Vitnað er í ýmis gögn málinu til stuðnings.
Steingrímur J. hlýtur að stíga til hliðar og segja af sér sem ráðherra allavega á meðan rannsón fer fram.
Steingrímur J. gekk manna fremstur í að Geir H.Haarde væri ákærður og dreginn fyrir Landsdóm.
Steingríur J. getur ekki setið áfra sem ráðherra,svo einfalt er það. Það er skelfilegt fyrir Suðurnesjamenn að sjá það svart á hvítu hvernig formaður Vinstri grænna hefur með refskap sínum komið í veg fyrir uppbyggingu álversins.
Nú reynir á þingmenn Samfylkingarinnar Suðurkjördæmis.
Hlýtur að íhuga afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður hefur það ekki þekkst að íslenskir pólítíkusar segi af sér, og þess vegna verðum við að fá persónukjör, til að við getum losað okkur við þá.
Larus (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 18:38
Steingrímur á að segja af sér og taka ríkisstórnina með sér.
Sleggjan og Hvellurinn, 8.9.2011 kl. 21:24
Ég skal éta hattinn þinn upp á það, Sigurður, að Steingrímur segir ekki ótilneyddur af sér. Og svo er ég sammála Lárusi um persónukjör.
Sigurður (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.