Vogunarsjóðir í stað Skjaldborgar um heimilin.

Margir héldu að eitthvað væri að marka yfirlýsingar Vinstri stjórnarinnar að hún ætlaði að standa vörð um heimilin. Það átti að mynda skjaldborg til hjálpar illa stöddum heimilum.

Núi hafa flestir séð að lítið var að marka þessar yfirlýsingar. Stjórnvöld hafa stillt sér upp með vogunarsjóðum,sem litla samúð hafa með heimilum landsins.

Meira að segja gallharður varaborgarfulltrúi Vinstri grænna segir vogunarsjóðina eiga heimilin.

Það er eðlilegt að kjósendur snúi nú alfarið baki við VG. Flokkurinn hefur svikið allt sem hann sagðist standa fyrir nema það að hækka skatta.


mbl.is Vogunarsjóðir fá heimilin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SJS sagði á sínum tíma við loðdýrabændur.

Þið verðið bara taka ábyrgð á skuldum ykkar.

Enda fór allur loðdýraiðnaðurinn á hausinn.

Núna segir hann það sama og öll heimilinn fara á hausinn.

mbk.

Gerber (IP-tala skráð) 11.9.2011 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband