Eru Bretland og Bandaríkin vinaþjóðir okkar?

Alltaf er talað um að Bretland og Bandaríkin sem okkar helstu vinaþjóðir. H´ðun er skrítin vináttan sem ráðamenn þessara þjóða sýna okkur. Bretar settu á okkur hryðjuverkalög og forseti USA setur á okkur þvingunaraðgerðir vegna hvalveiða okkar.

Er ekki kominn tími til að við hættum að tala um þessar þjóðir sem einhverjar sérstakar vinaþjóðir.

Við erum í Nato klúbbnum með þeim. Þýðir það ekki neitt, nema að við eigum að hlýða þeim sbr. að skrifa undir stuðning við innrásina í Írak.

Svo leggur Samfylkingin höfuðáherslu að komast í ESB klúbbinn með Bretum.


mbl.is Lögfræðingahópur metur lögsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agla

Er kannski kominn tími til að ráðherrar okkar og aðrir ráðamenn athugi lagalega stöðu okkar áður en þeir láta gammin geysa um ágreiningsmál við önnur ríki, hvort sem þau flokkast undir vinaþjóðir eða ekki.

Hvernig væri  annars að Jóhanna forsætisráðherra birti "vinalista" okkar? 

Agla, 20.9.2011 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband