28.9.2011 | 11:19
Ólína Þorvarðardóttir.
Ég hlustaði á viðtal við Ólínu Samfylkingarþingmann á Bylgjunni í morgun. Ekki dettur Ólínu í hug að biðja lögregluna afsökunar á ummælum sínum og tillögum varðandi heiðursvörð við þingsetningu. Frekar var á henni að heyra að lögreglustjóri ætti að biðja hana afsökunar. Hroki Ólínu er mikill.
Spurð um það að flýta þingsetningu til kl.10:30 á laugardaginn sagði hún að það væri venja að nefndarfundir hæfust á þessum tíma. Þetta væri því eðlilegt. Ólínu var bent á að áður hefði þingsetning farið fram á laugardegi og þá hefði hún verið kl.14:00 eins og tíðkaðist.
Þrátt fyrir það hélt Ólína að tyggja sömu hrokafullu ræðuma sína áfram.
Í hvert skipti sem heyrist í Ólínu hrynja nokkrir tugir atkvæða af Samfylkingunni. Það er svo sem ágætt.
Lýsa furðu á ummælum þingmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögreglan hefur gefið það út að hún muni ekki standa heiðursvörð við setningu Alþingis. Ekki satt?
Þeir bera fyrir sig sparnaði, en gildir einu, þeir ætla ekki að mæta, sem er útgangspunkturinn.
Ég fæ því ekki séð af hverju Ólína ætti að biðja lögregluna afsökunar á þeirri hugmynd sinni að björgunarsveitarmenn standi heiðursvörðinn í þeirra stað, þó mér finnist hugmyndin, sem slík, afleit.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 12:20
Ólína er mjö sérstök, minnumst þess þegar hún var skólameistari menntaskólans á Ísafirði þá logaði allt þar í Illdeilum sem hurfu með henni þegar hún var sett úr embættinu. Býst einhver við að hún hafi breytt um hegðun?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 12:31
Ég er sammála Axel
Skúli (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 19:22
Axel, þér finnst sem sagt ekkert rosalega mikið mál að björgunarsveitarmenn sem eru sjálfboðaliðar standi vörðinn nk. laugardag og verði mögulega fyrir aðkasti?
Guðmundur Björn, 28.9.2011 kl. 20:16
Guðmundur Björn, hvaða bull er þetta í þér maður ég segi í mínu innleggi að mér finnist hugmyndin, sem slík, afleit.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.