3.10.2011 | 21:51
Í hvaða draumalandi lifir Björn Valur ?
Björn Valur þingmaður VG var í Silfri Egils í gær. Í hvaða draumalandi er þingmaðurinn. Hann dró upp þá mynd að hér væri bara allt komið í fínasta lag. Hér væri vaxandi kaupmáttur. Atvinnuleysi væri nánast úr sögunni. Búið væri að leysa skuldavandamál heimilanna. Minni skattur væri núna.Og þannig hélt Björn Valur áfram.Það var ömurlegt að hlusta á þingmanninn.Mynd hans af ástandinu í þjóðfélaginu var langt frá raunveruleikanum. Björn Valur lifir í einhverju sjálfsblekkingar vinstra draumalandi,sem aðrir upplifa ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eidurðu tíma í að hlusta á þennan vesaling??
Vilhjálmur Stefánsson, 3.10.2011 kl. 21:57
Ég heyrði bara lokaorðin hans og varð steinhissa:
Hann sagði (efnislega): Við fórum aðra leið en hinar þjóðirnar og höfum náð góðum árangri og fáum hrós utan úr heimi fyrir.
Þetta var allt gert af "hrunstjórninni" áður en vinstri velferðarstjórnin komst til valda. Þeir sem áttu heiðurinn voru Geir Haarde, Ingibjörg Sólrún, Árni Matthíesen og stjórn seðlabankans, þar sem Davíð Oddsson var í stærsta hlutverkinu.
Var hann að hrósa þessu fólki, eða skreyta sig með stolnum fjöðrum?
Það sem á eftir kom hefur ekki gengið eins vel. Skjaldborgin færð erlendum vogunarsjóðum á silfurfati af ótta við útlenda peningamenn. Björn "ræfill" Gíslason og félagar eiga sökina á því óskipta.
Haraldur Hansson, 3.10.2011 kl. 22:46
Mannlegur harmleikur.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 22:56
Þetta eru bara dauðakippir í honum !!!
Eyjólfur G Svavarsson, 3.10.2011 kl. 23:36
Björn V, hefur lesið fræðin sín vel um hvernig á að blekkja heimskan lýðinn. Mao notaði þessa gömlu kommaaðferð í menningarbyltingunni, þegar hann og hans glæpahyski hafði framleitt mestu hungursneyð síðari tíma þar sem milljónir Kínverja fórust. Þá voru svona litlir Göbbelsar notaðir til að lýsa dásemdum verka kommúnistastjórnar Mao og að hungursneyð og hrun samfélagsins væri lygar óvina Mao og Kína. Mao var gerður að yfirnáttúrulegri veru sem framkvæmdi kraftaverk. Þannig vinnur nú Björn Valur fæðir lýðinn á ævintýra lygum um eitthvað sem aldrei var né verður og Steingrímur er hans Mao.
Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.