4.10.2011 | 17:17
Á að leggja landsbyggðina niður?
Formaður Fjárlaganefndar Alþingis segir að niðurskurður og skattahækkanir hafi virkað vel til að rétta ríkissjóð af. En hvað með almenning?Hefur skattpíningarstefna og þjónustuskerðing orðið til þess að virka fyrir almenning? Fleiri og fleiri geta ekki greitt sínar skuldir. Fleiri og fleiri fyrirtæki gefast upp.Fleiri og fleiri flytja til útlanda. Varla virkar þetta til að bæta hag ríkissjóð.
Landsbyggðarfólk á erfitt með að sjá þessa dýrð sem Formaður fjárlaganefndar dregur upp. Sífellt er verið að skera niður flestum sviðum. Unnið er markvisst að því að draga úr þjónustumöguleikum á heilbrigðissviði. Það er þó einn af grundvallarþáttum samfélaganna á landsbyggðinni. Það lítur út eins og ríkisstjórnin vilji alls ekki að fólk búi á landsbyggðinni.
Nýjasta kveðja samgönguyfirvalda til Vestmannaeyinga er að hækka eigi gjaldskrá Herjólfs um 15%. Það eru furðulegar kveðjur til Eyjamanna ofaná allan vandræðaganginn með Landeyjahöfn.
Ríkissjðóður lifir ekki lengi á því að skera niður meira og meira og hækka skatta. Þær aðgerðir virka ekki til lengdar. Það sem þarf er að efla atvinnulífið og skapa auknar tekjur. Það skilar ríkissjóði mestu og fólkinu í landinu.Því miður skilja vinstri menn þetta ekki.
Aðgerðir sem hafa virkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkið skiptir meira máli en fyrirtækin í landinu.
...og eins má míga í skóinn sinn til að halda á sér hita.
Njáll (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 17:39
Við Eyjamenn verðum sennilega að stofna Sjálfstætt Ríki....Hvar er Stjórnarandstaðan?
Vilhjálmur Stefánsson, 4.10.2011 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.