13.10.2011 | 14:32
Hvaða glóra er í því að ætla að byggja fyrir tugi milljarða,þegar ekki er hægt að veita næga þjónustu í núverandi.
Er nú ekki nóg komið? Hvernig er hægt að ætlast til að skorið sé meira niður Landsspítalanum. Er eitthvað vit í því að setja alla á atvinnuleysisskrá?Frá hruni er búið að greiða 80 milljarða í atvinnuleysisbætur. Á að leggja alla heilbrigðisþjónustu meira og minna niður. Allt er þetta gert í nafni norrænnar velferðastjórnar.
Á sama tíma er svo í undirbúningi að byggja nýtt risavaxið sjúkrahús uppá nokkra tugi milljarða. Hvernig á að vera hægt að reka það?
Ég trúi því ekki að lífeyrissjóðirnir ætli að taka þátt í þessari vitleysu með vinstri stjórninni. Aðalatriðið á þessum tímum hlýtur að vera að halda uppi almennilegri heilbrigðisþjónustu. Það gagnar lítið að byggja nýjar heilrigðisstofnanir og láta þær standa auðar.
![]() |
Stöðum á LSH fækkar um 85 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
skil þetta ekki ... gjörsamlega glórulaust á sama tíma og skorið er niður svo hundruðum milljóna skiptir .. fólki sagt upp hægri vinstri ....
ótrúlegt ..
Jón Snæbjörnsson, 13.10.2011 kl. 16:49
þeir skera ekki við nögl við Ólaf Ólafsson Samskipaséný...
Vilhjálmur Stefánsson, 13.10.2011 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.