19.10.2011 | 10:10
Hrokagikkurinn Mörður fagnar vonbrigðum íbúa.
Einn helsti hrokagikkur sem situr á Alþingi er Mörður Árnason.Ef til vill er Björn Valur enn meiri hrokagikkur. Það er með ólíkindum að þingmaður eins og Mörður skuli fagna því að hætt er við styórkostlega atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Hvernig á landsbyggðin að lifa ef engin atvinnuuppbygging á að eiga sér stað? Mörður viðrist ímynda sér að þjóðin geti lifað á því að grúski gömlum bókum og að sem flestir stundi nám í Háskólnum. Allt er það gott útaf fyrir sig. En það kostar peninga að halda því öllu uppi. Staðan væri aldeilis önnur á Austurlandi ef ekki hefði komið til stórkostlegrar uppbyggingar með álveri.
Það hlýtur að skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið að tekjur af útflutningi áls nema 225 milljörðum. Ekki einn enasti stjórnarþingmaður sá ástæðu til þess að taka undir vonbrigði heimamanna á norðurlandi að eina raunhæfa atvinnuuppbyggingin var flautuð af.
Furða sig á að stjórnarþingmenn fagni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki allt í lagi að leyfa fyrirtækjum og fjárfestum að sjá um að fjárfesta og byggja upp fyrirtæki á eigin forsendum? Eða trúir þú því að ekkert gerist nema ríkisvaldið hafi um það forgöngu og á kostnað skattgreiðenda?
Þorsteinn Siglaugsson, 19.10.2011 kl. 10:53
Sæll Sigurður
Það er vinsæl iðja að setja stimpla á fólk og kalla nöfnum. Menn verða að eiga það við sig.
Ég get ekki betur skilið það sem fram hefur komið en að það séu gild rök fyrir því að leggja af hugmyndir um álverksmiðju á Bakka. Orkuframleiðandinn treystir sér ekki til að útvega þá orku eða selja hana á því verði sem kaupandinn telur sig þurfa.
Nú reynir á einkaframtakið að sjá möguleika í stöðunni. Ég tók eftir því að Styrmir Gunnarsson fv. ritstjóri Morgunblaðsins er t.d. þeirrar skoðunar að heppilegra sé að leita annarra orkukaupenda en álrisana.
Það skildi þó aldrei vera að eitthvað gott kæmi út úr þessu öllu saman? Eitthvað betra fyrir íbúana á na - landi og landsmenn alla? kv.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.