19.10.2011 | 11:19
Hvað segir Steingrímur J. við stækkunarstjórann ?
Stækkunarstjóri ESB heimsækir Ísland og ræðir við ráðamenn um beiðn vinstri stjórnarinnar um inngöngu í klúbbinn.Það væri fróðlegt að fá upptöku birta af samræðum stækkunarstjórans og Steingríms J. Ætlar Steingrímur J. að segja honum að full alvara sé bakvið umsóknina eða ætlar Steingrímur J. að segja stækkunarstjóranum að umsóknin sé bara upp á grín og leikþáttur settur upp fyrir Samfylkinguna.
Stækkunarstjórinn hlýtur að halda að Steingrímur J. og hans flokkur meini eitthvað með beiðninni um að Ísland fái að ganga í ESB.
Fjölmiðlar hljóta að óska eftir svörum frá Steingrími J. eftir fundinn.
Stækkunarstjóri ESB á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður Stefan Fule ég er Steingrímur Júdas landráðamaður og bíð þig velkominn!
Sigurður Haraldsson, 19.10.2011 kl. 11:24
Mætir fólk ekki með skyr og fúlegg og lætur vaða yfir djöfsa?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 11:40
Sæll Sigurður
Nú veit ég ekki hvað verður sagt á fundi Steingríms og stækkunarstjórans. Hitt held ég að sé nokkuð ljóst að Steingrímur gæti sagt að það hafi verið alþingi sem samþykkti aðildarumræður og þær séu í gangi.
Samningur verði kynntur og lagður fyrir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Þetta geta þeir rætt sín á milli. kv
Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.