Skattar hækka ekki en þið borgið bara meira. Furðurök fjármálaráðherra.

Stjórnmálamenn beita oft ýmsum aðferðum við að sannfæra kjósendur hversu góðir þeir eru. Nú hefur hinn einstaki fjármálaráðherra okkar sagt að skattar hækki ekki neitt.Steingrímur J. byggir rök sín á að álagningaprósenta hækkar ekki. Segir það alla söguna? Skattleysismörk hækka ekki í  samræmi við vísitölu. Það eitt hækkar skattbyrðina. Greiðendur fara fyrr í hærra skattþrep. Það eykur skattbyrðina hjá æði mörgum. Reglum er breytt varðandi viðbótalífeyrsisjóðsgreiðslur.Það hækkar skattbyrðina.

Það er fáránlegt hjá fjármálaráðherra að halda því fram að skattar hækki ekki,þegar það liggur ljóst fyrir að skattgreiðendur þurfa að borga meira til ríkis og sveitarfélaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður góði. Ertu eitthvað hissa á Skattmann skollótta ???????????  hann er fyrir löngu hættur að gera greinamun á réttu og röngu.

 Hann lifir í eigin hugarheimi.... sem er langt frá raunveruleikanum.... eins og öll Ríkis(ó)stjórnin !!!!!!!!!!!!!

Þetta lið haga sér eins og það sé komið af alræmdum sauðaþjófum langt fram i  ættir.... aldrei að vita nema svo sé !!!!!!!!!!!!!!!!

Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband