7.11.2011 | 17:21
Unga fólkið flýr velferðarstjórn Jóhönnu.
Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar,heldur því blákalt fram að verulega hafi dregið úr atvinnuleysi á Íslandi. Jóhanna hikar ekki við að halda því fram að kreppan sé að baki og allt á uppleið. Þið hafið það fínt þótt þið segið annað er inntakið í boðskap Jóhönnu.
Það skyldi þó aldrei vera að atvinnuleysið hefði aðeins minnkað á pappírnum vegna brottflutnings unga fólksisn til Noregs og fleiri landa.
Það ætti að vera vinstri stjórninni mikið áhyggjuefni að mikill fjöldi ungs fóls sér þann eina kost að yfirgefa landið og setjast að í Noregi eða öðrum löndum. Hér er verið að höggva stórt skarð í framtíð Íslands.
Það ætti að vera Jóhönnu og vinstri stjórn hennar áhyggjuefni að margt ungt fólk hefur ekki orðið vart við norrænu velferðarstjórnina á Ísland. Unga fólkið sér ekki að nein jákvæð uppbygging geti átt sér stað á Íslandi með Vinstri grænir geta sett stopp á allt sem gæti skapað störf og betri framtíð.
Vonandi koma sem flestir aftur til Íslands þegar við verðum laus við vinstri stjórnina.
![]() |
Fjöldi barna og unglinga meðal brottfluttra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hún varð þessu samfélagi dýr hugmyndafræði ykkar sjálfstæðismanna. Margir eru þó að hagnast prýðilega og þeir þó helst sem hrunstjórnin setti yfir dánarbú gömlu bankanna.
Þar er nú kátt í höllinni.
Árni Gunnarsson, 7.11.2011 kl. 17:54
Unga fólkið flýr ekki velferðarstjórn Jóhönnu. Bull. Það flýr afleiðingar hrunsins, en þó fremur nepotism-kapítalisma afglapans Dabba og náhirðarinnar. Hver vill ala börn sín upp í samfélagi, þar sem 99% (Wall Street talan) þjóðarinnar þarf að strita myrkranna á milli, svo að fáeinar fjölskyldur geti lifað í vellystingum á mölinni fyrir sunnan og í Florida? Unga fólkið mun koma til baka, og afkomendur þeirra, en þó ekki fyrr en stærsti stjórnmálaflokku landsins er ekki lengur bófa- og bjánaflokkur.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 18:24
Halló, var ekki Samfó í stjórn við fall bankanna líka? Eins og Björgvin, Jóhanna, Össur?? Og unga fólkið flýr ekki´velferðarstjórn Jóhönnu´ sem gaf skotleyfi á skuldara???
Elle_, 7.11.2011 kl. 19:03
Og féllu ekki líka bankar út um allan heim?? Var það kannski allt ísl. stjórnmálamönnum að kenna???
Elle_, 7.11.2011 kl. 19:17
Ég get ekki talað fyrir aðra.
Það eru ekki stjórnmálaflokkar sem eru ástæða þess að ég flutti úr landi, heldur stjórnmálakerfið og hvernig það er samvafið fjármálakerfinu og sérhagsmunum, þannig að spillingin virðist óyfirstíganleg.
Betra er að búa í landi þar sem fólk kemst ekki upp með sams konar ranglæti og fúsk gagnvart heiðvirðu fólki.
Gangi ykkur allt í haginn. Kveðja frá Noregi.
Hrannar Baldursson, 7.11.2011 kl. 20:24
Aulaheppni þjóðarinnar í þeim glæpsamlega og incompetent bankarekstri, sem var í gangi, m.a. money laundering í stórum stíl, og seðlabankinn undir stjórn afglapa, var hin alþjóðlega bankakrísa. Hefði ruglið haft sinn gang nokkur ár í viðbót, væri staða okkar verri en Grikklands í dag. Gjaldþrot og rúin öllu trausti.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:00
Edit. Lán þjóðarinnar, en ekki aulaheppni.......
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.