9.11.2011 | 17:42
Allt að 1000 fjölskyldur í Reykjanesbæ þiggja mataraðstoð. Vinstri stjórnin kallar sig velferðarstjórn.
Ástandið hér á Suðurnesjum fer sífellt versnandi Það eru ömurlegar fréttir að það skuli vera allt að 1000 fjölskyldur í Rekjanesbæ,sem þiggja mataraðstoð. Það orðið hrikalegt ástand þegar fólk á ekki fyrir mat,hvað þá að geta leyft sér annað.
Auðvitað hlýtur það að fara að segja til sín að nánast ekkert gerist hér á Suðurnesjum til að efla atvinnulífið. Ástandið væri aldeilis allt annað ef framkvæmdir við álverið í Helguvík væru komnar á fullt skrið. Mörg önnur framfaramál hafa ekki náð að blómstra. Það er með ólíkindum að ríkisstjórn sem kennir sig við norræna velferð skuli horfa aðgerðarlaus á þetta ástand.
Ég hef áður bent á það að þingmenn Samfylkingarinnar hér í Suðurkjördæmi eru í lykilstöðu til að hrinda málum áfram. Það heyrist ansi lítið frá Oddnýju, Björgvini og Róbert Marshall. Eini Samfylkingarþingmaðurinn, sem virðist hafa skilning og áhuga að eitthvað verði að gera hér á Suðurnesjum til að komqa atvinnulífinu í gang. Við það myndi atvinnulausum fækka og færri þurfa á mataraðstoð að halda.
Er ekki kominn tími til að þingmenn Samfylkingar í Suðurkjördæmi bretti upp ermar og geri eitthvað raunhæft til að bæta ástandið. Það gengur ekki að allt að 1000 heimili í Reykjanesbæ og fleiri í öðrum sveitarfélögum á suðurnesjum neyðist til að þiggja mataraðstoð.
Mikil neyð í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.11.2011 kl. 00:30 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn á að þurfa að þiggja mataraðstoð á Islandi.
Her er fiski hent í sjOInn vegna þess að það kom ekki rett tegund upp- eða hann er of lítill- her er mat hent í gáma frá STORMÖRKUÐUM FREMUR EN SETJA HANN Á BRETTI FYRIR FÁTÆKA EINS OG GERT ER Í t.d. Englandi þegar vara er að renna út á tíma- OG SVO - ÞESSI RÍKISSTJÓRN MÁ SKAMMAST SÍN - HÚN TALAR UM ALLT ANNAÐ EN AÐ RETTA HAG HINNA BÁgSTÖDDU !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 9.11.2011 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.