Stefnir Steingrímur J. á að verða einræðisherra?

Steingrímur J. fer mikinn um þessar mundir. Margir hafa þá skoðun að Steingrímur J. sé hinn raunverulegi verkstjóri og foringi vinstri stjórnarinnar. Steingrímur J. fer mikinn um þessar mundir og vill hreinsa til. Jón Bjarnason skal fjúka úr stjórninni. Vesalings Jón skilur ekki upp eða niður í þessu. Hann les nsterfnuskrá VG á hverju kvöldi og merkir við og sér að  hann er að fylgja línunni. Það gengur ekki hjá Steingrími J.Nú er búið að snúa blaðinu við hjá VG frá því sem kynnt var kjósendum. Þetta vill Jón ekki og því skal hann burt. Björn Valur er miklu þægari og verður flottur sjávarútvegsráðherra að mati Steingríms J.

En þetta er ekki nóg fyrir Steingrím J. Burt með Árna Pál. Steingrímur J. ætlar að leggja niður efnahags- og viðskiptaráðuneytið og færa það undir sitt ráðuneyti. Enn meiri völd til mðín hrópar Steingrímur. Á móti segir hann við Jóhönnu að hann lofi áframhaldandi stuðningi við aðlögunarferli að ESB. Þa'ð er nóg fyrir Jóhönnu. Steimngrímur J. má ráða þessu öllu,bara ef ég kemst í ESB með þjóðinqa hugsar Jóhanna.

Já, það eru miklir einræðisherradraumar hjá Steingrími J. um þessar mundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Jóhanna ER einræðisherra og Steingrímur mundi ábyggilega vilja það.  Jóhanna leyfir honum að vera með ef hann bara hjálpar við að valta yfir okkur.

Elle_, 11.12.2011 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband