12.12.2011 | 16:12
Hvað varð um öll atvinnutækifærin sem Jóhanna boðaði?
Nú birtast fréttir um að atvinnuleysi fari vaxandi. Að auki er svo straumurinn af fólki sem er að flýja landið og leitar fyrir sér í Noregi og víðar. Atvinnuleysið er því í raun meira. Hvað varð eiginlega um öll atvinnutækifærin sem Jóhanna boðaði í haust?
Atvinnuleysi eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tók einhver mark á þessu bulli í Jóhönnu?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 17:10
Sæll.
Þetta kemur ekki á óvart og stöðuna má þakka Steingrími, Jóhönnu og auðvitað líka Gylfa og Vilhjálmi. Samningarnir sem þeir kumpánarnir gerðu í sumar voru svo arfavitlausir að þetta hlaut að gerast. Margir spáðu fyrir um þetta. Hvernig væri nú að almenningur færi að spyrja verkalýðsleiðtogana hvers vegna þeir gerðu svona fáránlega samninga - samninga sem leiða til gjaldþrota fyrirtækja og aukningu á atvinnuleysi? Hvað ætlar SA að hafa núverandi forystu lengi í brúnni þó hún sé búin að sýna að hún sé óhæf til að semja og láti stjórninga sífellt plata sig?
Jóhanna heldur að hún geti skapað störf með því að tala um störf. Hvers vegna er ekki hamast á stjórnarflokkunum vegna þeirra 2 álvera sem þeir hafa stoppað? Við byggingu þeirra skapast nokkur þúsund störf, kannski 4000 þúsund og svo í kringum 1000 eða svo varanleg störf.
Sf lét eins og himinn og jörð væru að farast þegar Nubo fékk nei og taldi alveg ferlegt að ekki mætti fjárfesta hér. Á sama tíma var stjórnin að snúa baki í Bakka eftir að Alcoa hafði eytt 5 árum og 2000 milljónum í undirbúning álvers þar. Þarna fékk Sf tækifæri til að sýna að henni væri alvara í með því að skapa störf en raunin er auðvitað sú að báðum stjórnarflokkum er alveg sama um þá sem atvinnulausir eru. Af hverju er ekkert að gerast í Helguvík?
@KBK: Sennilega hafa því miður einhverjir tekið mark á bullinu í Jóhönnu og segir það auðvitað ýmislegt um þá einstaklinga, ekki satt?
Helgi (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 22:49
Ekki þarf mikið til, svo að allmörg fyrirtæki til viðbótar loki eða dragi saman eftir áramót og á útmánuðum. Það hefur áður gerzt, þegar illa gengur. Ef bankarnir fara eftir nýjasta boðskap fjármálaráðherra, munu þeir senn ljúka við að hreinsa til í erfiðum útlánum og fara síðan á hlutabréfamarkað. Þá fer einhver á hausinn.
Sigurður (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 01:01
Ha, heyrðuð þið ekki hvað Jóhanna var látin segja í hádegisfréttum í dag? "Það er ekkert meira atvinnuleysi en gengur og gerist..." Er nú ekki komin tími til að almenningur láti flagðið Jógrímu heyra rödd almúgans? Örugglega fólkið sem fékk lánin sín lækkuð um kr 40 þúsund, en lánið þeirra hefur hækkað um 1 milljón kr á árinu! Og nú er búið að gefa handrukkurunum skotleyfið aftur! Það fann ég þegar ég fékk "Innheimtuviðvörun" frá Símanum (Skipti) út af 5 þúsund kalli sem ég raunar þegar hafði greitt, en heilum 3 dögum eftir eindaga. Eindaginn var á föstudegi, en ég var svo óheiðarlegur að greiða næsta mánudag! Haldið þið að ég sé nú orðinn kriminal!Kostnaðinum mun Síminn verja til borga útgjöld vegna sjálfsagðra aðvarana til útrásarvíkinga - um að Sérstakur saksóknari sé að hlera símana þeirra! Ég á örugglega skilið að Jógríma éti mig um jólin! En eigið þið það skilið að vera étin af hrægömmumi? Fólk fær þá stjórn sem það á skilið!
Almenningur (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.