Eyjahundar eru sérstakir eins og mannfólkið þar.

Það hefur löngum verið sagt að Eyjamenn séu dálítið sérstakir. Þeir vita hvað þeir vilja og eru sérstakur þjóðflokkur, sem sker sig úr sjáist meðal þeirra sem búa uppi á Norðureyju. Nú kemur í ljós að Eyjahundar skera sig einnig úr. Skilji eigandi þá eina eftir út í bíl of lengi taka þeir til sinna ráða og aka í burtu. Já,Eyjahundar eru gáfaðir og sjálfstæðir eins og mannfólkið sem kennir sig við Vestmannaeyjar.

Það verður örugglega skemmtilegt að fylgjast með yfirheyrslu lögreglunnar á þessum snjalla Eyjahundi. Vonandi fær hann að halda ökuleyfinu sínu.


mbl.is Hundur ók á bíl í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Menn og Dýrum kemur vel saman hér í Eyjum,enda er mikill friður milli manna og Dýra hér..

Vilhjálmur Stefánsson, 14.12.2011 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband