20.12.2011 | 20:14
Jóhanna og Steingrímur J. velja ágreiningsleiðina en hafna samstöðu.
Vinnubrögð Jóhönnu og Steingríms J. eru alltaf eins. Þau velja ágreiningin en hafna samstöðu. Stjórnarandstaðan bauð uppá að Árni Páll ráðherra héldi áfram á málefni Íslands varðandi málarekstur varðandi Icesave. Stjórnarandstaðan hefur lýst því yfir að Árni Páll hafi haldið vel á málstað Íslands.
Nú hefðu flestir álitið að forystumenn vinstri stjórnarinnar tækju þessu fegins hendi. Nei,ekki aldeilis. Þau velja leiðö ágreinings og setja málið í gendur Össurar.Bent hefur verið á að óeðlilegt að sami ráðherrann haldi bæði á málefnum varðandi ESB og Icesave.En auðvitað velja Jóhanna og Steingrímur J. leið ágreinings en hafna samstöðu.
Nú hefðu flestir álitið að forystumenn vinstri stjórnarinnar tækju þessu fegins hendi. Nei,ekki aldeilis. Þau velja leiðö ágreinings og setja málið í gendur Össurar.Bent hefur verið á að óeðlilegt að sami ráðherrann haldi bæði á málefnum varðandi ESB og Icesave.En auðvitað velja Jóhanna og Steingrímur J. leið ágreinings en hafna samstöðu.
Össur fer með Icesave-málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurður
Ég hef lesið yfir bókanir frá utanríkismálanefnd og síðan yfirlýsingu frá ríkisstjórninni og sé ekki að það sé verið að velja ágreining heldur er farið eftir eðlilegri stjórnskipan.
Og að það sé með einhverhjum hætti óeðlilegt að sami ráðherra haldi á málum varðandi ESB og Icesave get ég ekki skilið enda ekki rökstuðningur fyrir þeirri skoðun í bókun sjórnarandstæðinga og Guðríðar Lilju.
kv Kjartan
Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 20.12.2011 kl. 22:17
Sammála þér Sigurður eins og oftst. Um þessi skötuhjú mætti nota orðin sem forseti vor notaði á sínum tíma á Alþingi um pólitískan andstæðing sinn og fjallaði um eðli.
Aðalbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 20.12.2011 kl. 23:50
Já, stjórnarandstaðan "bauð" upp á................. Seint ætlið þið að skilja að þið hrunverjar eruð ekki við stjórnvölin núna, sem betur fer segi ég nú. Nógur skaði af ykkar völdum hingað til. Þetta er leið sem stjórnvöld velja og eru þau eðlileg stjórnskipun. Það er komið nóg af sveigjum ,fettum og brettum í kringum lög og reglur. Minni þig á flokksbræður þína í Kópavogi.........
Hjalti Eliasson (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 11:05
Blessaður félagi. Finnst þér þetta eitthvað skrítið ????? Þessi skötuhjú hafa verið og eru með því marki brennd að vera alltaf andvíg öllum sáttaleiðum, hvort það er í sjávarútvegi, landbúnaði, samningum verkalýðshreyfinguna - nefndu það bara - þau vilja alltaf vera í stríði !!!!!!!!!
Á því nærast þau ------- eins og flestir "kommar" ---- úlfúð og illindum !!!!!!!
En m.a. orða: Eru þið Kjartan Örn alltaf uppá kant ???????? !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Kv. Grundó
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 14:30
Haldið þið að það skipti raunverulega máli hvaða ráðherra hefur forræðið að formi til ? Það verður tekist á fyrir dómstólnum, þar munu lagarök gilda en ekki pólitík. Ríkisstjórnin hlýtur að ráð færustu lögmenn, innlendra og erlendra, til að halda uppi vörnum fyrir dómstólnum. Eitthvert pólitískt prump held ég að sé einungis til heimabrúks hér.
Haukur Brynjolfsson (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 18:12
Já Maggi. Það er þetta með hann Kjartan Örn. Hann er svo hrikalega pólitískur. Hann á erfitt með að skilja okkur hina sem erum ekki alltaf með þessi flokks gleraugu.
Sigurður Jónsson, 21.12.2011 kl. 18:15
Þakka þér Sigurður. Það geta allir sem vilja, geta séð og skilið, að ef það var þörf á samstöðu á einhverjum tíma, þá var það við upphafs líf þessarar Ríkisstjórnar.
En þessi Ríkisstjórn vill ekki samstöðu, hún vill sundrungu, enda er mun auðveldara að flækja sundraða þjóð á villigötur heldur en samstæða.
Kjartan Örn Það er ekkert eðlilegt við þetta Icesave mál, sem var í upphafi einfalt mál, en er það ekki lengur, alla veganna ekki fyrir þá sem flæktu það.
Þeir sem flæktu það sögðu að við ættum að leggjast flöt eins og hundar fyrir þræla svipu og borga.
Að trúa því að sá sem barðist fyrir sigri Breta í þessu fáránlega Icesave máli ætli nú að berjast fyrir sigri okkar, það þarf að skýra nokkuð vel fyrir mér og ég trúi að ákærendur muni nota allnokkurn tíma til að nota þá undarlegu stöðu til að flækja þetta flókatrippi Jógrímu en frekar.
Haukur Brynjólfsson, auðvita skiptir máli hvort verjandinn hefur hag af því að tapa málinu eða vinna það. Steingrímur hefði af því mikinn hag að tapa þessu máli enda var það hans stefna frá fyrstu tíð til að halda geði Jóhönnu í balans.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.12.2011 kl. 20:41
Sæll Sigurður.
Satt er það að ég er pólitískur eins og trúlega allir sem láta sig varða það samfélag sem við búum í.
En hvað áttu við að ég sé "hrikalega" pólitískur? Hvaða stipill er það nú?
Ég er alveg handviss um að við getum verið sammála um margt - en ekki allt og er það ekki bara í góðu lagi.
En bestu jólakveðjur til þín og þinna og ef Maggi á Grundó les þetta þá bestu jólakveðjur til hans. kv.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.