Á að rassskella Steingrím J. fyrir ljótt orðbragð?

Enn eykst virðing Alþingis. Það er einhvern veginn þannig að Sigmundur Davíð formaður Framsðóknarflokksins virðist fara í fínustu taugar þeirra Steingríms J. og Jóhönnu. Sigmundur Davíð sýnir af sér þá ósvífni á Alþingi að leyfa sér að spyrja Steingrím J. útí ESB. Hvers konar ósvífni er þetta eiginlega af þingmanninum. Hvað kemur stjórnarandstöðunni við þótt ESB fagni því nú óspart að búið er að losa sig við Jón Bjarnason og fá Steingrím J. í staðinn. Er eitthvað undarlegt við að þingmenn vilji vita hvort Steingrímur5 J. og Jóhanna ætlin sér saman að dabsa Tangó inní ESB.

Steingrímur J. sagði við Sigmund Davíð, Æ,þegiðu. Adsökun Steingríms J. er sú að þetta hafi ekki átt að heyrast. Hvers vegna var hajnn þá að segja þetta? Var kannski um búktal að ræða? Átti Björn Valur að segja þetta upphátt?

Já,og nú vill Gunnar þingflokksformaður Framsóknar að forseti þingsins rassskelli Steingrím J.

Sjónvarpið verður að sjá til þess að um beina útsendinbgu verði að ræða þegar sá atburður fer fram.

 

Nú skilur maður betur hvers vegna stjórnmálaflokkum og feram,boðum fjölgar. Alþingi er svo frábær og skemmtilegur vinnustaður.

 


mbl.is Átti ekki að heyrast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband