14.2.2012 | 20:21
Köld kveðja norrænu "velferðarstjórnarinnar" til eldri borgara.
Eflaust hafa margir eldri borgarar staðið í þeirri trú að hagur þeirra myndi vænkast með tilkomu hreinræktaðrar vinstristjórnar. Eflaust hefur bjartsýnin aukist að mun eftir að Jóhanna sagði að hér væri um norræna velferðarstjórn að ræða. En hver er svo staðan? Kjör eldri borgara voru skert meira heldur en annarra hópa í þjóðfélaginu.
Á sínum tíma voru lífeyrissjóðirnir hugsaðir til þess að launþegar hefðu á efri árum auknar tekjur umfram grunnlífeyrinn frá Tryggingastofnun.Staðreyndin er sú einbs og allir launþegar vita að úr lífeyrissjóði fá menn aldrei 100% af sínum fyrri launum. Þegar best lætur er fólk að fá 60-70% af fyrri launbum og þá oftast grunnlaunum.
Það er með ólíkindum að vinstri stjórnin sliæi hafa stigið það skref 1.júlí 2009 að fella niður greiðslu á grunnlífeyri hafi menn nokkrar krónur úr lífeyrissjóði.
Launþegar hafaí tugi ára lagt fyrir í sinn lífeyrissjóð hluta af sinum launakjörum. Sömu launþegar hafa jafnframt borgað sinn skatt í ríkissjóð. Það eifga því allir að eiga rétt á grunnlífeyri.Það er nöturlegt að sjá nú dæmi um að launþegi sem hefur borgað yfir 40 ár í lífeyrissjóð sé ekkert betur settur en aðili sem aldrei hefur borgað krónu í lífeyrissjóð.
Mikil skerðing hjá eldri borgurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, ég fór á fund félagmála- og trygginganefndar, eins og mig minnir að hún hafi heitið þá, og mótmælti þessum breytingum kröftuglega (sem stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna). Hér er færsla sem ég skrifaði um málið Bandormurinn er ómerkileg árás á þá sem minnst mega sín og hér er frétt af mbl.is um málið http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/06/19/obi_sidlaus_tekjulaekkun/. Ég verð að viðurkenna að þessi breyting í bandorminum frá sumri 2009 er einhver sú viðbjóðslegasta sem ég hef séð. Að seilast hátt í fjórum sinnum dýpra í vasa lífeyrisþega en auðkýfinga.
Marinó G. Njálsson, 14.2.2012 kl. 23:11
Það þarf að gera eitthvað í þessu máli. Annars eru lífeyrissjóðsgreiðslur 12%aukaskattur á alla þá sem hafa vinnu og eru skikkaðir til að greiða í lífeyrissjóð. Hvað skyldi Kristinn Gunnarsson segja við þessu, nógu lætur hann yfir leiðréttingu lána á Eyjunni í dag.
Guðrún (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 13:30
Er þetta rétt sem Guðrún segir hér að ofan, að launþegi leggi núna 12% af launum sínum í lífeyrissjóð? Ef ég man rétt voru það ekki nema í hæsta lagi 6% meðan ég var enn launþegi, lengst af þó 4%. En launagreiðandi lagði annað eins á móti eða vel það.
En ég bið menn líka að minnast þess að launþegar eru líka (eða voru amk. meðan ég var launþegi) neyddir til að greiða líka tíund til almannatrygginga (nú TR) og það ríflegri skerf en í lífeyrissjóðinn. En eru nú sviknir um lífeyri þaðan ef þeir hafa eitthvað smávegis úr lífeyrissjóðnum.
Þannig að mér finnst mega spyrja: Hvort kemur launþeganum (eftirlaunaþeganum) betur, það sem hann leggur í lífeyrissjóð eða það sem hann leggur til almannatrygginga?
Sigurður Hreiðar, 15.2.2012 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.