18.6.2012 | 11:26
Bónus fyrir mætingu í þingsal?
Mestu áhyggjur mqargra þingmanna núna virðast vera að þurfa að mæta í vinnuna. Mikil orka fer í það að reyna að ljúka þingstörfum í stað þess að ræða málin. Hvað er eiginlega að því þó þingstörf séu bróðurpartinn af sumrinu. Flestir launþegar verða að búa við það að taka frí í 4-6 vikur. Er það bara ekki aalt í lagi þótt þingmenn búi við sömu starfsskilyrði og aðrir launþegar.
Mörgum finnst furðulegt að sjá þingsálinn nánast tóman þegar merkilegar umræður fara fram. Nú er upplýst að þingmenn sitji í staðinn og horfi á EM í fótboltanum og Aðþrengdar eiginkonur.Mörgum finnst einnig skrítið að við atkvæðagreiðslur er oft fjöldi þingmanna fjarverandi.
Þingmenn kvarta mjög um sín lélegu laun. Það er því spurning hvort rétt væri að komu upp bónuskerfi hjá þeim fyrir mætingu. Eitthvað verður að gera svo þingmenn fáist til að stunda sína vinnu.
Sjö varaþingmenn á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst að það eigi að vera skylda að Alþingismenn mæti í vinnuna sína og ef að þeir þurfa Aðstoðarmanneskjur þá eiga þær að sinna þeirri vinnu sem þarf utan Alþingis og þegar það er verið að greiða atkvæði þá á það að vera skilda að allir 63 Aþingismenn mæti í sal og greiði atkvæði...
Ef þeir mæta ekki þá á að fresta atkvæðagreiðslu þar til allir eru mættir í sal...
Við Íslendingar erum að borga þessu fólki góð laun og það er lágmark að það mæti á vinnustaðinn sinn og vinni vinnuna sína...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.6.2012 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.