Situr Samfylkingin uppi með Jóhönnu áfram sem formann?

Gífurlegur taugatitringur mun nú vera í forystusveit Samfylkingarinnar. Æðsta ráð flokksins kemur saman um helgina og margir óttast að Jóhanna muni þar tilkynna að hún ætli sér formannsstólinn áfram. Æðsta ráðið gerir sér grein fyrir að það verður ekki auðvelt að fara í næstu kosningar með Jóhönnu sem formann. Óvinsældir ríkisstjórnarinnar fara vaxandi með hverri vikunni og fylgi Jóhönnu hefur hrunið frá því sem áður var.

Reyndar skiptir það litlu fyrir Samfylkinguna hver verður formaður, flokkurinn mun missa megnið af fylgi sínu í næstu kosningum. Kjósendur munu ekki afhenda þessum ESB flokki völdin áfram. það er alveg á hreinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála. Og svo ætlar þetta fólk að telja okkur trum hinn stórkostlega árangur Jóhönnu.  Þetta er bara brjálæðislega fyndið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.8.2012 kl. 21:26

2 Smámynd: Elle_

Já, Ásthildur, brjálæðislega fyndið.  Hinsvegar er bara allur flokkurinn á þvílíkum villigötum.  Og enn talandi um hvað gæti verið ´í boði´ frá Brussel og um ´samninga´.  Varla getur heill flokkur verið svona úti að aka, nei, þetta eru blekkingar og óheilindi.

Elle_, 22.8.2012 kl. 22:29

3 Smámynd: Elle_

Og svo talar Jóhanna einræðisherra opinberlega um að þjóðin skuli ráða.  ÞAÐ er drepfyndið, ef haugalygi getur verið fyndin.

Elle_, 22.8.2012 kl. 22:57

4 Smámynd: Gylfi Gylfason

Höfuðvandamál Samfó hefur lengi verið leiðtogaskortur og nú kemur það aftur í andlitið á þeim jafnaðarmönnum sem eru svo jafnir að enginn skarar framúr. Enda er það óæskilegt hjá vinstri mönnum.

Merkilegt hvernig Samfylkingunni hefur tekist að halda hæfileikafólki frá flokknum eða í skefjum og svo sitjum við uppi með fólk sem er stundum vart tækt á hinn almenna vinnumarkaði, og það á alþingi.

Samfó verður eytt í næstu kosningum og það verður þjóðinni til mikils framdráttar að losna við þessa ferlega óheppilegu þingmannshjörð þeirra.

Gylfi Gylfason, 22.8.2012 kl. 23:08

5 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jóhanna Sigurðardóttir er uppfull af hatri og óhamingjusöm.Hún þjáist af eithverskonar geðveilu.......

Vilhjálmur Stefánsson, 22.8.2012 kl. 23:10

6 Smámynd: Björn Emilsson

Steingrímur J. er efnilegt formannsefni Samfylkingarinnar, það má nú segja.

Björn Emilsson, 22.8.2012 kl. 23:33

7 Smámynd: Björn Emilsson

Johanna er lesbisk , það skýrir málið.

Björn Emilsson, 22.8.2012 kl. 23:34

8 identicon

Hræ eru hræ.

Stundum nær hræ að maðka og þar myndast oft maðkager sem njóta hræsins.  Illa þefjandi maðkar.

Þeir skríða mettir frá hræi sínu, skríða úr púpunni og reyna að hefja sig til flugs, en lykt hræsins fylgir þeim.

Hræ eru hræ.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 01:17

9 identicon

Vonandi heldur hún áfram... það er best fyrir þjóðina að þetta sull sem kallast flokkur fái sem minnst fylgi í næstu kosningum

Skjöldur (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband