8.9.2012 | 12:41
Hanna Birna í forystusveit Sjálfstæðisflokksins.
Hún er ansi mikil blóðtakan úr forystuliði Sjálfstæðisflokksins þessa vikuna. Tvær konur yfirgefa forystusveitina. Ragnheiði Elínu ýtt til hliðar af bjarna formnanni og Ólöf Nordal hættir af persónulegum ástæðum. Ragnheiður og Ólöf hafa verið mjög öflugir forystumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. það er mikil eftirsjá af þeim. Nú er nauðsynlegt að Sjálfstæðismenn horfi til framtíðar og styrki forystusveitina. Það þarf strax að vinna að því að Hanna Birna fyrrum borgarstjóri gefi kost á sér í forystusveit flokksins. Hanna Birna nýtur mikils trausts meðal þjóðarinnar. Hún hefur sýnt að hún á það skilið. Sjálfstæðismenn um allt land verða að skora á hana að gefa kost á sér til forystu fyrir flokkinn.
Kveður þingið í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta styð ég heilshugar og helst vildi ég hana sem formann flokksins.
Ragna Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 13:10
Ég get vel tekið undir þetta Sigurður, og eins minni ég á Ragnheiði Elínu Árnadóttur, þær eru báðar mjög framfærilegar finnst mér. Vont að missa Ólöfu!
Eyjólfur G Svavarsson, 8.9.2012 kl. 14:31
Forusta Sjálfstæðisflokksin er dauð,það þarf að hreinsa til í foristuni og Bjarni Ben er ekki sá maður sem hinn almenni kjósandi vill sem Formann. það þarf sterkann Formann fyrir Flokkinn og hann er ekki í sjónmáli nema Hanna Birna taki við af Bjarna Ben og um leið hreinsi til í Flokknum.70% af því Fólki sem situr fyrir flokkinn á þingi er gagslaust. Maður verður að gá vel til veðurs fyrir næstu kosningar fyrst Sjálfstæðisflokkurinn er með ónýtt fólk í forystu.....
Vilhjálmur Stefánsson, 8.9.2012 kl. 14:47
Þessi færsla og eftirfarandi athugasemdir, eru eins og mæltar út úr mínu hjarta.
Jónatan Karlsson, 8.9.2012 kl. 15:35
Auðvitað eigum við að fá Hönnu Birnu við hlíð Bjarna......Það er sko öflug orustusveit ...... ALLLT tal um að Bjarni sé ekki að meika það .... eforystusveitin bara rugl ..... öflug sveit sjálfstæðismanna um allt land vill að svona verði FORYSTA ÖFLUG !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.