12.10.2012 | 09:59
Sjálfstæðismenn vilja Björn Val í framboð.
Það væri skelfilegt ef Björn Valur gæfi ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Sjálfstæðismenn um land allt geta ekki hugsað sér að hann hætti við framboð. Engin einstaklingur á öllu Íslandi hefur verið eins duglegur og Björn Valur við að útvega Sjálfstæðisflokknum atkvæði. Málflutningur Björns Vals hefur ætíð verið þannig að í hvert sinn sem hann opnar munninn eða skriar staf á blað hefur það orðið til þess að efla Sjálfstæðisflikkinn,ekki bara í kjördæmi Björn Vals heldur um land allt. Sjálfstæðismenn geta því alls ekki hugsað sér að missa Björn Val úr pólitíkinni.
Óvíst með Björn Val | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það séu bara sjálfstæðismenn sem svíður undan orðum þingmannsins því hann hefur verið harður í þeirra garð. Ég er því ekki svo viss um aukningu á fylgi sjálfstæðismanna hans vegna.
Guðmundur (IP-tala skráð) 12.10.2012 kl. 10:36
Það væri kannski góð hugmynd að bjóða Birni Val öruggt sæti hjá Sjálfstæðisflokknum, enda er undir hælinn lagt, hvort þingmenn hans fara eftir stefnu flokksins, sbr. Icesave og ESB.
Sigurður (IP-tala skráð) 12.10.2012 kl. 18:30
Ekki græt ég þó Björn Valur verði ekki áfram á þingi - verst er að skipsfélagar hans fái hann kanski aftur - þó þeir vilji hann ALLS EKKI - enda er Björn Valur vart á vetur setjandi að sögn þeirra sem til þekkja !!!!!!!!!!!!!!!!
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 12.10.2012 kl. 22:02
Ágæti síðuhafi Sigurður Jónsson ég held að þú hafir drukkið einhvern ólyfja fyrst þú vilt hafa Björn Val á þingi..
Vilhjálmur Stefánsson, 12.10.2012 kl. 22:44
Er þetta ekki orðaleikur hjá Sigurði,sem er alltaf skemmtilegt krydd.
Helga Kristjánsdóttir, 13.10.2012 kl. 00:53
Tek undir með Guðmundi í fyrstu athugasemd hér að ofan.
Björn Valur hefur verið mjög duglegur að upplýsa okkur um spillingu Sjálfstæðismanna í gegnum tíðina og sagt okkur sannleikann um þeirra óvönduðu vinnubrögð svo ekki sé fastara að orði kveðið.
Ekki nema von að Sjálfstæðismenn vilji losna við hann af þingi því þá geta þeir haldið áfram að sukka í friði með almannafé eins og þeim lystir og enginn "óþægilegur" þingmaður að gagnrýna þá.
Hvert ljótt orð sem Sjálfstæðismenn láta falla um Björn Val er sönnun þess að hann er að gera fína hluti.
Sjálfstæðismenn eru hræddir við Björn Val.
Láki (IP-tala skráð) 13.10.2012 kl. 10:13
Þú þarft nú ekki, elsku Björn Valur, að skrifa undir dulnefninu Láki, því að hér er okkur mörgum mjög hlýtt til þín :)
Sigurður (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.