14.10.2012 | 21:25
Menn eins og Pétur nauðsynlegir á Alþingi.
Það er ánægjulegt að Pétur Blöndal skuli áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku. Pétur Blöndal er með ákveðnar skoðanir,sem hann er óhræddur við að setja fram og rökstyðja. Pétur er gegnheiðarlegur stjórnmálamaður. Sjálfstæðismenn í Reykjavík verða hreinlega að sjá til þess að hann fái góða kosningu. Annað gengur ekki.
![]() |
Pétur H. Blöndal stefnir á 2. sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.
Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2012 kl. 21:52
Sæll Sigurður; sem aðrir gestir, þínir !
Pétur er; og hefir verið,, NÁKVÆMLEGA sama óværan - og hin 62, félaga hans, í þinghúss kumbaldanum.
Sparisjóðabani; og margfaldur braskari - = aumingi; af 1°, eins og sagt hefði verið í mínu ungdæmi, við Suðurströndina, gott fólk.
Fyrir eitthvert kraftaverk; tókst þessu vesalmenni ekki, að koma Sparisjóði Strandamanna - og Sparisjóði Suður- Þingeyinga, í krumlur Þistilfirzka afglapans; Steingríms J. Sigfússonar, þó svo langt sé nú komið, með rústun hinna Sparisjóðanna, í landinu.
Með; fremur þurrum kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 22:13
Sæll.
Pétur er ekki eins klár og hann heldur að hann sé, hann er samt rjóminn af því sem á þingi situr.
Hvenær fara menn að tala um að fækka þingmönnum og segja upp öllum aðstoðarmönnum þeirra? Hvenær skoða menn hve margir íbúar eru á bak við hvern þingmann hérlendis og bera það saman við það sem tíðkast á Norðurlöndunum?
Helgi (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 22:47
Betra að gleyma Pétri ekki, því að það er ekki hans stíll að auglýsa fyrir milljónir króna eða safna her manns í kosningabaráttu. Alveg sammála Helga, að þingmönnum má fækka og fella störf aðstoðarmanna niður. Og þurru kveðjurnar frá Óskari Helga eru ósköp skiljanlegar, því að Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir neinni úrkomu á Suðurlandi alla vikuna.
Sigurður (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.