16.10.2012 | 14:52
Hvaða þingmenn? Við þurfum mann eins og Geir Jón á Alþingi.
Geir Jón fv.yfirlögregluþjónn var flottur í Valhöll í hádeginu í dag. Húsfyllir var að hlusta á Geir Jón fara yfir atburðarrás mótmælanna á sínum tíma við Alþingishúsið og víðar.Geir Jón kom inná að ákveðnir þingmenn hefðu verið í nánum samskiptum við hluta mótmælenda og þingmenn hefðu hreytt ónotum í þingmenn. Geir Jón fullyrti að nöfn þessara þingmanna væru skráð í fundargerðarbækur forsætisnefndar Alþingis. Geir Jón furðaði sig á að fjölmiðlar hafi ekki gengið hart eftir því upplýsa hvcað stæði í fundargerðinni og þar með nöfn þingmanna,sem hvöttu mótmælendur til sinna verka.Það hlýtur að vera krafa að upplýst verði hvaða þingmenn áttu í hlut.
Erindi Geir Jóns var fróðlegt og upplýsandi og fékk hann mikið lófaklapp fundarmanna.
Geir Jón bauð sig fram þegar kosið var til nýs embættis 2.varaformannns hjá Sjálfstæðisflokknum.Geir Jón fékk mikinn stuðning þótt það dygði ekki til að sigra. Framundan er prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Við kjósendur í Suðurkjördæmi eigum að skora á Geir Jón að gefa kost á sér í prófkjörinu 26.janúar n.k. Það væri mikill styrkur fyrir Alþingi að fá liðsmann eins og Geir Jón í sínar raðir.Hann býr að mikilli reynslu og hefur öfgalausar skoðanir á mönnum og málefnum. Vonandi verður Geir Jón við áskorun um að gefa kost á sér á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Hefðu tekið yfir þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki önnur von fyrir okkur í Suðurkjördæmi en Geir Jón,Ási Frðriks og Árni Johnsen ??þú biður ekki um vaska menn okkur til handa Sigurður.....
Vilhjálmur Stefánsson, 16.10.2012 kl. 17:50
Þá er nú fyrrverandi yfirlögregluþjónn betri en fyrrverandi tukthúslimur í 1. sæti fyrir sjálfspillinguna á Suðurlandi Sigurður minn. Geir Jón kann a.m.k. að syngja! :)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 19:40
Sæll Sigurður, mér lýst mjög vel á þessa uppástungu hjá þér með Geir Jón, við sem þekkjum Geir Jón vitum hvaða mannkostum hann er gæddur.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 18.10.2012 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.